Kennarinn - 01.10.1900, Qupperneq 3
-183-
Það, setn þessi kona gerði, eða 9Ítthvað f>ví svipað, gætu aliir sunnudags-
skóla-kennarar vorir gert, ef þeir hefðu eins inikinn áhuga fyrir starfi sínu.
Kennarinn parf að skilja vel bæði börnin og J)aö, sem hann a að kenna.
5. Kennarinn Jiarf að kunna tvent: að segja frú og spyrja. Eg
meina ekki að kennarinn J^uríi að vera stórkostlegur ræðuníaður; en
hann [jarf engu síður að hafa J?ann hæfileika, að geta sagt skipulega frá,
kunna að segja sögu vel og áheyrilega, hvort heldur hann er að segja
frá pvf, sem hefir komið fyrir liann sjálfan, eða frá [>ví, sem hann heíir
heyrt eða lesið. Hann Jjarf enn fremur að kunna vol að 1/sa, Hann parf
oft að lysa ymsu í náttúrunni, júnsu í siðum Jijóðanna ogsvo mörgu fieira.
Þá er gott að kunna að segja frá á skipulegan hátt, á fallegu máli, og
með J>ví máli, sem börnin skilja bezt.
Aðal-iist kennarans er i>ó fólgin í pví, að spyrja. Sá, sem ekki kann
að spyrja er ekki kennari. Það gotur vel verið að sá, sem heldur stöð-
ugar prédikanir fyrir nemendum sínum, geti gert þeim talsvert gott, on
hann er ekki kennari. t>að er líka óefað gott, að segja frá og prédika
stundum, en aðal-verk lcennarans er fólgið í pví, að spyrja.
t>essi lcenslu-aðferð er kond við Sókrates og nefud á onsku máli thc
Spcratic method. Sócrates er enn að miklu leyti fyrirmynd heimsins í
því að spyrja. Ár eftir ár gekk hann um strætin í Ajienuborg og spurði.
Hvar sem hann hitti einhvern með hóp af fólki í kring um sig, er liann
þóttist vera að kenna, staðnæmdist hann og með mikilli auðmykt óskaði
eftir kenslu, sagijist sjálfur ekkert vita. Svo fór liann að spyrja kenn-
arann að einhverju mjög einföldu, hólt svo með mestu hægð áfram með
spurningu oftir spurningu, Jiangað til hann var búinn að sýna mótsagnir
kennarans svo Ijóst, að all'ur hópurinn fór að ldæja, en lcennarinn sjáifur
stóð orðlaus. Þetta o-erði Sókrates til að rífa niður hugsunarvillurnar og
grunnhygnina, sem J>á ríkti í grlskri heimspeki og kenslufræði, t>að
J>urfti að 1 ireinsa ruslið burt, áður en hægt var að reisa njfja bygoingu.
k>vo hélt liann áfram, að kenna mörinum, að leggja njfjan grundvöll og
hyrja á n/rri byggingu í grísltri heimspeki og hugsunarfræði. Þegarhann
Var búinn með spurningum sínum að s^na mönnum, að J>eir vissu ekkert,
hólt hann áfram, en aðallega moð spurningum, að skapa hjá J>eim nf ja
þekkingu.
£>essa listverður kennarinn að kunna. En livernig á sá, sem ekki kann
hana, að I æra hana? Með J>ví að lcaupa sunnudagsskólá-blöð með spurn-
lngum í og lesa svo að eins upp spurningarnar og taka við svörum barn-
anna?
Hei, j>að skyldi onginn sunnudagsskóla-kennari gera. Það er skacj-