Kennarinn - 01.10.1900, Qupperneq 14

Kennarinn - 01.10.1900, Qupperneq 14
—194— L*xía 25. nör., 1900. 24. sd. e. trín JÚDA BIÐUR AÐ VÆGJA BENJAMIN. I. Mós. 44:13-24. 18. Þú rifu þelr klæði sín, lítu upp á asna sína og fórn aftur til staðarins. 14. Og Júda og braður hans gengu í Jósefs hús, en hann var þar enn )>á, og þeir féllu fram fyrir honum til jarðar. 15. Þá sagði Jósef til þeirra: hvaða ógjörningur er þetta, sem þér liafið framið? Vitið þér ekki, að annar eins maður og eg get látið þetta komast upp? 10, Og Júda mælti: Hvað skuluin vér tala við herra vorn? Hrað segja? og hvernig réttlæta oss? Guð hefur fundið misgjörning þræla þinna; sjá! Tér erum þjónar herra míns, bæði vér og sá, sem bikarinn fanst hjá. 19. Og hann svaraði: fjarri sé það niér að gera slíkt! Sá maður, sem bikarinn fanst hjá, hann sé minn þræll; en farið þér í friði til föður yðar. 18. Þá gekk Júda að hon- um og mælti: Æ, herra minn! leyf þræli þínum eitt orð að tala fyrir eyrum herra míns, og reiði þín upp tendrist ekki gegn þræli þínum; því þú ert sem Faraó. 19. Herra miun spurði þrsela sina og mælti: eigið þér föður eða bræður? ‘JO' Og vér sögðum til herra vors: vér eigum gamlan föður, og hann úngan svein, setn honum fwddntí elli hans, og btúHrlians cr ddinn, og hann er einn orðinn eftir, eftir múður sína, og faðir hans elskar hann. 21. Og þú sagðir við þraila þína: komið með hann hingað til mín, að eg sjái liann með augum míuum. 22. Og vcr sögðum til iierra míns: sveinninn má eklá fara frá föður sínum; fari hann frá lionum, dregur það föðurinn til dauða. 23. Og þú sagðir við þræla þína: ef yngsti bróðir yðar kemur ekki hingað með yður, þá skuluð þör ekki fá aðsjámig. 24. Og þegar vér fór- um héðan til þjóns þíus, föður mius, þá sögðum vér liouum uinmæli herra mius. LEXÍA.N 8UNHUKLIDUD. I. Hin úslcaplcga hrœðsla, 13. v. II. Hið fyrirkvíðanlega samtal, 14. v. III. Jósef ásakurþá, 15. v. IV. Vandrœðiþeirra og syndajntning, 10. v.—Les I. Mós. 87:18; IV. Mós. 32:23; Lúk. 12.2.—Drag dæml af Akan (Jós. 18) og Davíð (II. Sam. 12:9-10). V. Elska þeirra til lienjamíns reynd, 17. v. VI. Fyrirbón Júda, 18.-24. v.—Júda biður fyrir Benjamín einsog hann væri barn hans, eu samt hafði hann tekið þátt i sölunni á hinum bróöurnum. í fari alira er eltthvað gott, en fyrir þuð verður nkld sagt að uiaður sé góður. Vér eruin ef til TÍll góðir vegna grárra hára einhvers mauns, en ekki vegna lögmáls guðs. Vér getum el afplánað hið illa,sem vérhöfum gert einum manni ineð að gera öðrumgott. UMTAL8EFNI. 1. ltelkningsstundiu kemur áreiðanlega,—Hvað getum vér sagt oss til afsökuuar? 2. Ber saman talið í 16. v. við það, sem fram fór við gryfjuna. 3. Hvernig lítum vér lúterskir m»nn á bæði almenna og einslega syudajátningu? 4. Á hvaða aldri var Benjamín nú? Átti hann konu og börn? 5. Seg nú í fám orðum helztu atriðin úr sögit Jósefs liér eftir. 0. Hvernig er breytni Jósefs við bræðursíua íyrirmynd breytni guðs við mennina? 7. Nú við lok ársfjórðungsins ætti að fara fram yfirlit yíir söguua um Jósef, sem jesin hefur yerið allítu síðasta ársfjórðunginn,

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.