Kennarinn - 01.10.1900, Page 6

Kennarinn - 01.10.1900, Page 6
—186— Lexía 28. okt., 1900. 20. sd. e, trín. JAKOB VILL EKKl SLEPPA BENJAMÍN. I. Mós. 42:37-38;43:1-10. 37. Og Rúben sagði við föður sinn: )>ú mátt deyða báða ayni niína, ef eg færi i>ér hann ekki aftur; fá þú múr liann í höud, eg skal aftur koma með hann til þín. 38. Og Jakob sagði: Ekki skal souur minn fara með yður, því bróðirlians er dauð- ur, og þessi er einn eftir, og verði hann fyrir slysum á þeim vegi, sem þér farið, leiðið þér hærur mínar niður í gröflna. 43:1. En miliill sultur var í jandinu. 2. Oc/ þegar komið var vppyenc/ið. sem ]>eir lwfðu aótt til Egyftalanda, sagði faðirþeirra til þeirra: 'kawpið oss nú afiur eitthvcið af matvodum. 3. Þá anzaði Júda föður sínum og mælti: Maðuriun lagði ríkt fi við oss og sagði: Þúr skuluð ekki sjá auglit, mitt, nema bróöir yðar sé með yður. 4. Ef að þú sendir' bt'óður vorn með oss, þá skulum vér fara og kaupa þér vistir; 5. En ef þú vilt ekki senda hann tneð oss, förum vfir hvergi; því maðurinn liefur sagt við oss: þér skuluð ekki sjá mitt auglit, nema bróðir yðar »é með yður. 6. Og ísrael mælti: Því liafíð þér verið mör svo slæmir að segja manuinunt, að þér ættuð enn þá einn bróður? 7. Og þeir sögðu: “Maðurinn spurði ítarlega um oss og vora ætt, og mælti: Litir faðir yðar enn? Eigiðþér enn þá einn bróður? Og vér sögðum lionum eins og var; gátum vér þá vitað, að hann mundi segja: komið hingað með bróður yðar! 8. Og Júdasagði við ísrael föður sinn: Láttu sveiniun fara með mér.svo vér getum tekið oss upp og farið og lifað en ekki dáið, vör og þú og börn vor. 9. Eg skal fibyrgjast hann; tif minni liendi skait þú hans krefja; komi eg ekki með htinn aftur til þín, og leiði eg hann ekki fram fyrir |>ina augsýn, skal eg vera sekur við þigalla mína æfl; 10. Því hefðum vór ekki taflst værum vér nú kotnnir aftur í annað sinn. LEXÍAN 8UNDURLIDUD. I. Tal elzta hróðursins., 37. v.—Ifann talar fyrir alla bræðurna. Býður syni sína sem forlíkunar-fórn ef Benjamín ekki kæmi aftur. II. Tiltrúin farin, 38. v. -Rúben hafði verið með bræðrunum þegar Jósef livarf. Faðirinn þorði ekki lengur að treysta honum. Fyrsta boðorðið ineð fyrir- heitijfjórða boðorðið, veitir margfalda blessun hverju heimili,þar gem þvíer hlyttaf elsku; þeir, s»m það brjóta, líða margs konar hegning ogmótlæti í líflnu. III. Díannlcg neyð, 43:1,2.—Ilvaðáað gera þegar fýkur í öll skjól og enga lijálp er að fá? IY. ,/úda neitar að fafa., 3.-5. v. V. Ákœra og afsökun, 0.-8. v. VI. Júda gengur í dbyrgð fyrir Benjamín, 9.-10. v. UMTALSEFNI. 1. Fjórða boðorðið. 2. Tár Jakobs og tign Jósefs komu hvorttveggja til af ráðstöfun guðlegrar for- sjónar; livort uin sig krafðist liins. 3. Miklar raunir liggja fyrir guðs miklu mönnum. 4. “Á eg að gæta iiróður míns?” Þessi gamla spurning er óbeinlínis margendur- tekin' liét' í frásögunum um syni Jakobs. Hvernig fi hver maður að gæta bróður síns? Má maður leggja snörur á leið hans? Má maður grafa gryfjur, sem liann falli í? Má maður viðhalda drykkjustofum og iiðrum “gryfjum” spillingar óg syndar, sem náunginu getur fallíð í?

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.