Kennarinn - 01.03.1902, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.03.1902, Blaðsíða 1
StJl»l>LKMKNT TO “SAMKININGIN." 1?yl<;ihlao ,,Samkiningakinnak“. KENNARINN. SUNNUDAGSSKÖLABLAÐ. vj. ÞRIÐJI ‘81). í FÖSTU—2. Marz. HvatSa sunnudagur <sr í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Jesús rak út djöful,—Hvár stendur þaS? Hjá Lúk. u, 14—28 Hvert er -sjötta boðorðið? Þú skalt ekki hórdóm drýgja. Hvað þýðir 6. boðorðið? Vér:eigum að óttast og elska guð, svo vér lifum hreinlega og siðlega í orðum og gjörðum, og sérhver hjón elski og virt5i hvert annað., Hvert var efni og minnistexti lexfunnar á sunnud. var? Hvar stóð hún? i. Hver kallaði á eftir Jesú og hvað sagði hún? 2. Hvaða samtal leiddi af jiessu? 3. Hvað sagði Jesús við konuna?—Hver er lexían í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. .MISKUN.NSEMI IvONUNGSINS. Matt. 9, 2—13. (Til samanb. Mark. 2, 1—17: Lúk. 5, 17—32.) Minnistexti 13. v. 2. Þá var færður til hans limafallssjúkur maður, sem lá í rekkju; og er Jesús sá trú þeirra, sagði hann til hins limafallssjúka: Vertu hughraustur, sonur, þínar syndir eru þér fyrirgefnar. 3. Þetta álitu nokkrir skriftlærðir að vera guðlöstun. 4. Oger jesús varð var við, hvað þeir hugsuðu, sagði hann: Hví hugsið þér svo ilt í yðar hjörtum? 5. Hvort er auðveldara að segja: Synd- ir þínar eru þér fyrirgefnar, eður að segja: Statt upp og gakk? 6. En til þess að þér skulið vita, að niannsins sonur heíir vald til að fyrirgefa'syndir á jörð- unni, þí segir hann til hins limafallssjúka, statt upp, tak sæng þína og gakk heim til þfn. 7 Og hann stóð upp'og fór heim til sín. 8. Þegar fólkið sá, þ.efta, undraðist það og lofaði guð, að hann hefði gefið mönnunum slíkt vald. 9: Þeg- ar Jesús fór þaðan', sá h’ann mann sitja hjá tollbúðinni, Matteus að nafni; þenna kvaddi hann til fylgdar við sig. Hann stóð upp og fylgdi honum. 10. En svo bar til, er Jesús sat yfir borðum í húsi hans, að margir tollheimtumenn og ber- syndugir komu þangað og mötuðust með Jesú og lærisveinum hans. 11. Og er Farísear sáu það, sögðu þeir til lærisveina hans: Því etur lærimeistari yðar með tollheimtumönnum og bersyndugum? 12. Þegar Jesús heyrði það, mælti hann til þeirra: Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur jieir, sem sjúkir eru. 13. En fariSþcr og neviiS, hvaS þaSþýSir: Miskunnscmi þóknast mcr, cn clcki fórnir; því ckki er cg komiuu til aS kalla rcttláta, heldur synduga (til afturhvarfs). N. Stkinguímur Thoklaksson, RITSTJÓRI MARZ 1902.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.