Kennarinn - 01.04.1902, Page 2
26
KENNARINN
Liggurá. Þeir éiga svo bág.t.—Nú verkefni allra lærisv. Jesú (kirkjunnar) að
boða öllum krossfestan og upprisinn frelsara. Liggur eins á nú. Mennirnir
eiga bágt vegna syndar og dauða, liggur á að fá frelsið og lífið.—, ,Til Galíleal. ‘‘
(sjá 26, 32). Þar í niðurlægingunni verið mest með þeim. 8. Konurnar hlýða.
Bregðum við eins við? — Það, sem þær sjá, veldur ótta, en gleði það, sem þær
heyra. g. Hlýðnin launuð. Jesús birtist þeim sjálfur. Kærleikskveðja hans
styrkir trú þeirra og eykur gleði hjartans. Lífkröftug. Kærleikskveðja hins
lifanda frelsara. -— Kemur á móti okkur með sömu blessuðu kveðjuna í orði sínu
og sakramentunum. —Dýrðlegt fyrir manninn í dauðanum að heyra kveðju lífs-
ins.—-..Föðmuðu fætur hans“: fullvissuðust um, að í sannleika væri það hann.
Ef við hlýðum, munum við fullvissast um það, að Jesús er sannleikurinn og lífið
(Jóh. 7, 17). Enn fremur um það (v. 10), að verkefni okkar sé að boða hann.
—Kallar lærisv. bræður.—Vill vera bróðir allra og gera alla að bræðrum. —
Dýrðlegt að vera lærisv. Jesú og hafa á hendi verkefnið að boða haun. — En
svo sjáum við hér, að samhliða því, sem unnið er í þjónustu lífsins af þjónum
drottins, er unnið af þjónum hins vonda í þjónustu dauðans. og lyginnar (n—
15).— Þeim stendur á sama um meðulin.—Ríður á að gera að engu sannanirnar
fyrir upprisu Jesú; því ef Jesús hefir upp risið, er vantrúin dæmd sem sy nd.
Stærsta syndin. Andlegt sjálfsmorð. Guð hjálpi okkur til trúarinnar og lífsins!
AÐ LESA DAGLEGA. — Mán.: Jóh. 1, 1—16. hrið.: jóh. 1, 17 — 2, 10. Miðv.: Jtíh. 3,
1—10. Fimt.: Jóh. 4, 1—11. Föst.: Esaj. 33, 2—6. Lauc.: Esaj. 42, 10—17.
KÆRU BÖRN! Á páskadaginn heyrðuð þið um upprisu Jesú. Nú heyr-
ið þið, hvað engillinn sagði konunum að gera. Þær áttu að fiýta sér að segja
lærisveinunum frá því, að Jesús væri upprisinn. Þið heyrðuð líka, að Jesús
sjálfur hafði komið á móti konunum og sagt þeim hið sama. Þetta sýnir ykkur,
hvað áríðandi það er, að fólk trúi því, að Jesús, frelsari þeirra, sé upprisinn.
Þess vegna vill Jesús, að allir fái að vita það. Þið þá líka, börn. Þið þurfið að
fá að vita það, svo þið getið trúað á Jesúm upprisinn og orðið hólpin. Ykkur
liggur lífið á því. Það er það besta, sem hægt er að segja ykkur. Hugsið um
aumingja börnin, sem aldrei hafa heyrt um Jesúm. Eiga þau ekki bágt? Og
líka þau, sem ekki vilja heyra um hann. Vilja ekki láta kenija sér. Vilja held-
ur ólmast úti í sollinum. Aumingja börn ! En nú vill Jesús líka það, að þið
getið orðið með að segja frá því, að hann sé upprisinn til þess að vera frelsari
allra. En þá þurfið þið að læra að elska hann og hlýða honum. Með því móti
getið þið best sagt frá honum, börnin mín.
,,Nú yfir lífs og liðnum mér I Þú vekur mig, þess vís eg er,
skal ljóma sæl og eilíf von. | fyrst vaktir upp af gröf þinn son. “
TIL LEIÐI3EININGAR. — Far yfir páskalexíuna með börnunum. Teng
hana við lexíuna í dag. Tal um verkefnið, sem konunum var fengið í hendur.
Og kirkjunni —öllum lærisveinum Jesú. Sýn, hvað áríðandi það er, bæði vegna
þarfarinnar hjá öllum og líka vegna mótspyrnunnar af hálfu þéirra-, sem ekki
vilja trúa.
ANNAll SD. EFTIIl PÁSKA—13. Apr.
1-fvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Jesús er góði hirð-
jrinn. Hvar stendur það? Jóh. 10, 11—16,