Kennarinn - 01.09.1903, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.09.1903, Blaðsíða 5
KKNNARINN 69 smjörstréö svaraði: Á eg aö yfiirgefa fitu inína, sem höfð er til að heiðra með guð og menn, og fara aö sveima uppi yíir trjánum? 10. IJá sögöu trén til fíkjutrésins: Kom þú og verlti konungur vor! 1 1. En fíkjutréö- svaraöi þeim: Á eg að ylirgefa sætleik minn og minn hinn góöa ávöxt, og fara aö sveima uppi yfir trjánum? 12. Síöan sögðu trén til víntrés- ins: Kom þú og vertu konungur vor! 13. En víntréö sagöi til þeirra: /lítti cg aö yfirgefa vökva minn, sern gleður liæöi guö og menn, og fara aö sveima uppi yfir trjánum. 14. Loks- ins sögöu öll trén til þyrnirunnsins: Koin þú og vertu kon- ungur vor! 15. En þyrnirnnnurinn svaraSi trjánum: Ef þaff cr alvara ySar aff yilja taka mig til konungs yfir yffnr, j'á koiniff og ský/iff yffur nnt/ir skugga mínum. En cf þcr viljiff þaff ckki, ])á skal cldur koma út af þyrnirunninum og cyffa scdrustrjánum á Libanon. 16. Nú ef þér hafiö sýnt trú- mensku og hreinskilni í því ;tö gera Abímelek aö konungi, og ef þér hafið (meö því) gert vel við Jerúb-Baal og hans hús, og breytt við hann eins og hann haföi af yður til unniö,—17. þar eð faöir minn átti í ófriði yöar vegna og stofnaði lííi sínu í liættu til að frelsa yöur úr höndum Midíansmanna, 18. en þér hafið (þó) í dag risið upp gegn húsi fööur míns, og drepið sonu lians, sjötfu að tölu, á einum steini, og hafið gert Ábí- melck, hans ambáttarson, að konungi ylir fólkinu f Sikkem, af því hann er bróöir (skyldmenni) yöar,— 19. ef þér hafiö (segi eg, með jiessn) breytt meö trúmensku og hréinskilni við Jerúb-Baal og við hans hús á jressum degi, jiá látið yður þykja vænt um Abímelek og honum jiyki vænt um yöur. Sakir verclleika Gídeons höfðu ísraelsm. viljaö Rera liann að konunp'i, cn hann neitaöi og sa.p;?5i: ,,Dr., hann skal drotna yftr yður" (8, 22—23). I.öngun hans vai að gera gagn, en ekki að komast til valda. — Hann átti 70 syni; því eins or siður var þá átti hann margar konnr (8, 30). — Menn voru ekki komnir lengra. Guð leyfði það ekki. llann beið að cins eftir því, að mennirnir þrosk- uðust siðferðislega. — Abímelek sonnr hans, sem hann átti með hjákonu í Sikk- em (8, 31 \ þráði að verða konungur, og komst til valda með því að drepa br/eð- ur sína og fyrir tilstyrk fr.-enda sinna í Sikkem (g, 1 - ö). En yngsti bróðirinn, Jótam, hafði komist undan. Þegar hann fróttir, hvað Sikkenisbúar hafa gert, fer hann þangað, gengur upp á klett á fjallinu Grísfm (Gerisím) og talar til þeirra.—Sikkem (=Sikkar, bærinn, sem samverska konan var frá, sem Jesús talaði við hjá Jakobs-brunni—Jóh. 4.) lá undir fjallinu. Fyrir norðan bæinn var fjallið Ebal. —Mcð dæmisögunni og því, sem liann bætti við liana, kveður .Tótam upp dóm drottins ylir Abímelek og Sikkemsbúum.—-,,Hver,sem upp hef- ur sjálfan sig, mun lítillækkast" cr lögmál, sem róð og ræður. Og það líka, að sá, sem fremur ranglæti, hittir sjálfan sig fyrir. l>að borgar sig aldrei að vera ódrengur. — Dæmisagan kennir það, að liver á að liugsa um að gegna sinni

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.