Kennarinn - 01.11.1903, Síða 1

Kennarinn - 01.11.1903, Síða 1
SUPPLKMENT TO ,,SamEININGIN”. Fylgiblad ..Sameininoarinnar*. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 10. N. STEINGRÍMUR TIIORLÁKSSON RITSTIÓRI. NOV. 1903. Tuttugasta og þriðja sd. eftir trínitatis—15. Nóv. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Kristur og skatt- peuingurinn. Hvar stendur það? Matt. 22, 15—22. Hvernig hljóðar önnur grein trúarjátningarinnar? Eg trúi á Jesúm Krist, hans einka-son, drottin vorn, sem getinn var af heilögum anda.fæddur af Maríu mey.píndur undir Pontíus Pílatus, krossfestur.dáinn oggrafinn, sté niður til hel- vítis, reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum, sté upp til himna, situr við hægri hönd guðs föður almáttugs, og mun þaðan koma að dæma lifeudur og dauða. Hvert var efni og minnistexti síðustu lexíu? Hvar stendur hún? — 1. Hvað vildi Nóomí að tengdadætur hennar gerðu? 2. Hvor þeirra gerði eins og á þær var skoraðV 3. Hvað gerði og sagði Rut ? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. RUT TÍMR ÖX Á AKRINUM í BETLEIIEM. Rut. 1. 19-2, 8. .Minnistexti 8. v. 19. Síöán héldu þær báöar áfram þangaö til þær komu til Betlehem. Og þegar þær komu til Betlehem, komst allur staöurinn í hreyfingu sökum þeirra, og menn sögöu : Er þetta Nóomí? 20. Og hún sagöi til þeirra: Nefniö mig ekki Nóomí (mitt yndi); kalliö mig Mara (hin hnuggna), því mikiö hefir guö almáttugur hrygt mig. 21. Rík fór eg héöan; tómhenta hefir drottinn látiö mig koma aftur. Hví kalliö þér mig Nóomí. þegar drottinn vitnar svo á móti mér og sá al- máttugi hreldi mig? 22. Og þannig kom Nóomí aftur og Rut.hin móabska, tengdadóttir henar, meö henni; þær komu aftur úr Móabslandi; cn þær komu til Betlehem um þaö leyti, sem bj'gguppskeran byrjar. — 1. Og Nóomf átti þar frænda manns sfns, auöugan mjög, af ætt Elfmeleks; hann þét Bóas. 2. Og Rut, hin móabska, mælti viö Nóomí. Eg vil gjarnan ganga út á akurinn og tína upp öx eftir þeim, í hverra augum eg finn náö. Og hún svaraði : Far þú, dóttir rnín ! 3. Og hún fór og kom og tíndi á akrinum eítir uppskerumönnunum. Og þaö vildi svo til, aö akurinn tilheyrði Bóas, sem var af ætt Elíméleks. 4. Og sjá, Bóas kom frá Betlehem og sagöi við uppskerumennina: Drottinn sé meö yöur! Og þeir sögöu til hans: Drottinn blessi þig! 5. Og Bóas mælti viö svein sinn, sem settur var yíir uppskerumennina: Hverjum til- heyrir þessi þerna? 6. Og sveinninn svaraöi, sem settur var

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.