Kennarinn - 01.04.1904, Page 8

Kennarinn - 01.04.1904, Page 8
32 KENNARINN. ,,Ijú heila}»ur ert, herra guð, þú heilagur ert, góði guð, þú heilagur ert, mikli guð, þú guðallsherjar, drottinn guð“.—Sb.2,3. Fjóröa sd. e. páska—1. Maí. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspjallið? Kyrirheit Jesú um sendiúg heilagsaada. Hvar steudur það? Jóh. 16, 5-15. Hvert er guðs orðið, sem segir, hvað fyrirheitið sé og veitt með skírrunniV Sá, sem trúir og verður skírður, mun hólpinu verða, en sá, sem ekki trúir, nuin fordæmast. Hvar standa þau orð? Mark. 16, 16. Hver voru efni og minnist. aðal-lex. fjóra uæstl. sd.? Iívar er aðal-lex. seinastasd.? 1. Hvaö átti Títus að ségja ungum konum og ungum karlmönn- um? 2. Hvað þrælum? j. Hvað á hann að kenna okkur?— Hver var biblíu- sögu-lex. síðasta sd.? Hver minnist. þar? Hverlex., sem læra átti? — Hver biblíus.-lex. í dag? Jmis blfxxar iitlu hörnin. Hvar stendur hún? Matt. 19, 13—15. [Lex. 19 í B. St. ] Minnist.: Lci/Jlð hiiniuiiwn lil iiiín nr) komn. Lex., sem læra á: Ilrclicitt ,/cfuln rhknr hórnin, mj hvc heilt /nln a'.tti u<) clnkii hann í staðinn —1-Iver er aðal-lex. i dag? Hvar stendur hún? Lesunt hana á víxl. Les upp minnistextann. ERPINGJAK EILÍFS LÍFS. Títus 3,1—8. Minnist. 7. v. T. hefir nú verið hvattur til að áminna safnaðarlimina um að hegða sér kristilega, láta hegðanina sýna kristindóm 'sinn og „prýða" með henni ,,lær- dóm guðs“, náðarboðskapinn. Nú nefnir P. tvent sérstaklega, sem sýna á kristil. hegðun, það að safnaðarlim. sýni heiðnu yfirboðurunum sínum engan mótþróa, heldur sé þeim undirgefnir og lilýðnir 11]; og í sambúð sinni við heiðna landa sína og aðra sýni kærleiksríkt hugarfar [2]. Peir eiga að minn- ast þess, hvernig þeir sjálfir voru og lífernið þeirra, áður en þeir urðti kristnir [j|. Tað á að gera ]>á auðmýkri og mildari í breytni sinni við heiðna landa sína. En fyrir öllu er, að þeir liafi stöðuglega huglast, hvernig guð hali breytt við þá sjálla [4-8]. Skilji jieir það og muni, þá hljóti það ítð vera þeim ljósl, hveruig þeir sjálfir eigi að hegða sér við aðra, líka ]>á, sem vondir eru. Guð hefir auðsýnt þeirn óverðskuldaða náð. Teir hafa ekki að neinu leyti unnið til kærleika hans. Og það getur errginn maður gert. Skírnin sýnir það ljósast. Tví ekki erum við starfaudi í henni, heldur guð einn. Með henni hefir hann írelsað okkur lrá syndinni, með því að gera okkur að börnum sínum með lyrir- gefn. synd. og með því að gefa okkur heil. anda til nýs lífs og von um arf eilífa lífsins hjá sér síðar. En alt þetta einungis fyrir J. Krist. Hugsum líka nú tim alla guðs miklu náð í J. Kr., sem okkur hefir verið veitt- -já, veitt í heil. skírn. KÆKU BÖRN! Hafið þið hugsað um, hvað guð gaf ykkur í skírninni ykkar? Tað var mikið, sem hann gaf yltkur. Og ef þið lærið að skilja það, þá.gleymið þið því aldrei. H vað var það þá? Hanngaf ykkur einmitt kær- leika sinn, mikla eilífa föðurkærleika sinn í Jesú Kristi. Og fyrir þennan kær- leika, sem guð gaf ykkur, getið þið verið guðs börn og lifað eins og guðs börn bæði hérna í heiminum og líka seinna á himnum. Finst ykkur ekki þið vera rík, börnin mín? ,,Um jörð og himin hátign þín Við hástól lambsins himnum á í hæstri dýrð um aldir skín. þér helgir spámenn lofgerð tjá—Sb. 2, 4.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.