Kennarinn - 01.05.1905, Qupperneq 5

Kennarinn - 01.05.1905, Qupperneq 5
KEMNAfclNN 17 in kom inn í heimihn og alt hið illa mcð henni. Guð lét ekki synd- ina koma inn i heiminn, heldur djöfullinn. Hann varð óhlýöinn og vondur. Svo tældi hann mennina, til þess aö veröa óhlýönir og vondir. Þið sjáið þá, börnin mín, að sá, sem cr óhlýöinn, gerir það, sem djöfullinn vill og er vondur. Líkist honum. En guð, sem lét okkur líkjast sér, þegar hann skapaöi okkur, vildi frelsa okkur frá syndinni og djöflinum. Þess vegna lofaði hann aö senda Jesám Krist, til þess að frelsa okkur. Og Jesús Kristur er af- kvæmi konunnar, sem marði höfuð höggormsins. Svona hefir guö ekkaö okkur frá upphafi. Látuin okkur þá elska hann. 2. v. af sálm.: „Hellubjarg og borgin mín“, (Sjá síöasta bl.J HVITASUNNUDAG—ii. Júní. Hvaöa sd. er í dag? Hvert er guðspj.? Sá, sem elskar mig. Hvar stendur það? Jóh. 14, 23—31. Meö hvaða orðum innsetti Jesús skirnarsakramentið? Fariö, og geriö allar þjóöir að lærisveinum og skíriö þú til nafns fööur og sonar og heilags anda.—Hvar standa þau í ritningunni? Matt. 28, 19. A. Biblíu-lcx. Hverjar voru lex. tvo síðustu sd. ? Hvar stend- ur lex. á sd. var? Hver var minnist.? x. Hvaða fréttir fékk Job? 2. Hvernig sýndi hann gitöhræöslu sína? 3. Syndgaöi hann í þessu? —Hver er lex. í dag? Umhyggja gnds fyrir kirkju sinni. Hvar stendur hún? Sálm. 147, 2—6. 12. 13. 15. 19. Hver er minnist? 12. 13. 15. v. Lesunt lex. á víxl. Les upp minnist. B. Biblíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ? Hver er lex. í dag? Hvaöan er hún tekin? Hver er minnist ? Hver lex., sent læra á? (Xex. 29 í B. St.J. KAIN OG ABEL. Lex. tekin úr 1. Mós. 4. kap. Minnist.: Ef hú gerir ekki rétt, þá liggur syndin vid dyrnar.— HveA sem hatar bróöur sinn er manndrápari. Lex., sem læra á-.Gœttu a<3 syndunum í hjartanu.. Aáur en l>‘g varir vaxa hcer og eru ordnar syndir í vepkinu. SAGAN SÖGÐ. Fyrstu tveiA brœdurnir.—Það voru tveir bræður. Sá eklri hét Kain, sá yngri Abel. Þeir voru synir Adams og Evu. Abel var fjárhiröir, en Kain jarðyrkjumaöur. FóPnirnar.—Einu sinni færðu þeir báöir guði fórn. Kain fórn- aöi korni, en Abel fallegustu kindunum úr hjörö sinni. Guði líkaöi fórn Abels, en ekki Kains. _ Fundiá ad vid Kain.—Kain reiddist þá og varð niðurlútur. En

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.