Kennarinn - 01.05.1905, Qupperneq 7
KENNARINN
39
NÓI OG SYNDAFLÓÐID.
Lcx. tekiu úr x. Mós. 6,-—9. kap.
Minnist.: Gakk bú og alt b>tt hús í örkina.
Lcx., sem læra á: Ögtiðlcgir tnutin fyrirfarast, cn bcir, scm
elska guð, frclsast.
SAGAN SÖGÐ.
Vonska mannanna,—l»y\ fleiri scm mcnnirnir uröu á jöröinni,
Jxess óguölegri uröu þcir. Oo- loksins varQ vonska þeirra svo mik-
il, aö guö ásetti sér aö eyða þeim með miklu vatnsflóði.
Guðhrœðsla Nóa.—En maöur einn, sem hét Nói, elskaöi guð og
hlýddi boðum lians. Guð,vildi því ckki láta hann drukna í flóðinu.
Orkin.—Hann bauö honum þá að smíða skip, 300 álna langt, 50
álna breitt og 30 álna hátt. Þetta sk'p var kallaö örk. Hún hafðf
glugga að ofan, dyr á hliðinni og var þríloftuð. Guð bauö Nóa aö
taka meö sér inn i örkina konu sína og syni þrjá, sem hétu Sém,
Kam og Jafet, og konur þeirra. Líka allskonar dýr, sem ekki gátu
lifaö i vatni og fæöu handa þeim og handa sér og sínum.
Plóðid.—Þegar Nói meö öllu heimi isfólki sínu og öllu, sem
hann átti að taka með sér, var koininn inn í örk’na, læsti guö á eftir
honum. Þá opnuöust allar uppsprettur, gluggar hhnins lukust upp
og nú dundi steypiregn yfir jörðina 40 daga og 40 nætur, svo vatnið
varð 15 álnir npp yfir hæstu fjöll. Alt, sem lifað hafði á jörðinni,
druknaöi nú i flóöinu, nerna Nói og þaö, sem var með honum í örk-
inni. Það alt komst af.
Flóðinu iinnir.—En guð mundi eftir Nóa og lét vind blúsa yfir
jörö na og vatnið sjatnaöi. I sjöunda mánuöinum nam örkin stað-
ar á fjallinu Ararat. Þar beið Nói þangaö til jörð n var oröin
þnrr. Fyrst lauk hann glugganum upp og lét út hrafn. Ilann flaug
frani og aftur þangaö til vatniö þornaöi. Þá sendi hann út frá sér
dúfu. En dúfan kom aftur, því hún fann engan livildarstaö. Og
Nói rétti höndina út á móti henni og tók hana inn í örkina. Þá
sendi hann dúfuna frá sér aftur eftir nokkra daga. Og undir kvöld
kont hún aftur til hans og sjá, hún hafði grænt olíuviöarblaö í ncf-
inu. Nói beiö nokkra daga enn. Þá sendi hann dúftma frá sér í
þriðja sinn; en dúfan kom ekki aftur.
Sáttmálinn.—Þá tók Nói þakið af örkinni og sá, aö jöröin var
orðin þurr. Þá gekk hann út úr örkinni, reis:r síðan altari og fær-
ir guði þakkarfórn. En guö gerði sáttmála v.'ö hann og sctti regn-
bogann í skýin til merkis um, aö hann æt'aði aldrei framar að láta
vatnsflóö eyða jörðinni.
KÆRU BÖRN! Saga licssi sýnir ykkur, hvað vont er að
vera óguðlegur, en hvaö gott er að elska guö og hlýöa honum. Guö
lætur ekki að sér hæða. Þeir, sent fyrirlíta orö hans og vilja ekki
hlýða honurn, þeir fyrirfarast. En þejr, ?em trúa orði hans, clska