Kennarinn - 01.05.1905, Page 6

Kennarinn - 01.05.1905, Page 6
kÉNNÁfttNN þá segir guð við hann: „Hví re ðist þú og ert niðurlútur? Ef þú gerir jétt, þá getur þú borið höfuð þitt hátt; en ef þú gerir ekki rétt, þá liggur syndin við dyrnar og hefir hug á þér; en þú átt að drotna yfir henni." Hid fyrsta morð.—Eri Kain hlýddi ekki guði. Hann liélt áfram að vera reiður við bróður sinn. Og þ'egar þeir voru tveir einir úti á akri, þá dran Kain Abel l>róður sinn. I>á spúrði guð Kain: „Hvar er Abel, bróðir þinn?" Kain svarar: „Það veit eg ekki. Á eg að gæta bróður míns?" — Hegningin.—En guð vissi, livað Kain haföi gerl og segir við hann; „Blóð bróður þín's lirópar t.l mín frá jörðinuk Bölváður skaltu vera og heimilislaus á jörðinni." Kain gcfio merki.—Þá segir Kain við drottin: „Sekt mín er meiri en svo, að eg fái borið hana. Eg verð flóttamaður. Og hver, sem hittir mig, mun drepa mig." En drottinn gaf Kain merlci upp á það, að enginn skyldi drepa hann. Þá fór Kain burt frá augliti drottins og bjó i landinu Nód fyrir austan Eden. KÆRU BÖRN ! Sagan þessi af vonda bróðurnum Kain á að kenna ykkur að gá að ykkur. liann öfundaði bróður sinn og svo hataði hann hann. ,Þetta voru syndir í hjartanu. Iiann átti að idrotna. yfir þeim. En liann lét þær drotna yfir sér og þess vegna drap hann bróður s'nri. Gá'ð þ.ð nú að ykkur, þegar þið öfundiö og yerðið reið. Guð segir það vlð ykkur. Hvernig eigið þið að gá að ykkur? Þið eigið undir e'ns'að fara með syndina í. hjart- anu tij guðs og biðja hann að fyrirgefa vkkur og gefa ykkur anda sinn. Þá getið. þ'ð drotnað yfir syndinrii. 3. v. af sálm.: „Hellubjarg og l)orgin mín". (Sjá síð’astá bl.] --------o------- TRINÍTA TIS— 18. Júní Hvaða sd. er í dag? Ilvert er guðspj.? Jesús og Nikodcmus. Ilvar stendur það? Jóh. 3, 1—15. Hvað segja Fræðin skírnin gefi eöa gagni? Hún veldur fyrir- gefningu syndanna, frelsar frá dauðanum og djöflinum, og gefur eilífa sálulijálp ÖÍlum, sem trúá þyí, sem guðs orð og fyrirheit lofa. BibUu-l.cx. . Hverjar voru lex. þrjá síðustu sd. ? Hvar stend- ur lex. á sd. .var? Hver var m'nnist. ? 1. Hvernig sýn'.r guð lýð sínum kærleika sinn? 2. Hvernig auglýsir hann kraft sinn honum til blessunar? 3. Hvað er sagt um orð hans?—Hver er lex. i dag? Önnur tilraun óvinarins. Hvar stendur hún? Job 2, I—6 Lesum lex. á v’íxk Les upp miririist. - B. 'Biblíusögu-lek: Hver'var lexLá rd. var?. Hver minnist. ? Hver er lex. í dag? Hvaðán er hún tekin? Hver er minnist. ? Hver lex„ sem læra á? ('Lex. 30 í B. St.J

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.