Kennarinn - 01.07.1905, Side 4
52__________________KENNARINN.________________________
1 Haran.—Jakob heldur svo áfram ferð sinni og kemur til Lab-
ans móðurbréður síns, og er hjá honum í 20 ár. Laban átti tvær
dætur, sem hétu Lea og Rakel. Jakob giftist þeim. Hann elskaði
yngri systurina Rakel og vildi eiga hana. Lofaði Laban að gefa
honum hana, ef hann vildi vinna fyrir henni í 7 ár. Jakob gerir
það. En þá svíkur Laban það og lætur hann giítast Leu. í önnur
7 ár þarf hann svo að vinna fyrir Rakel. í>á vinnur hann hjá Lab-
an í 6 ár enn fyrir kaupi. Guð blessaði Jakob, og hann varð ríkur.
Jakob fer aftur heitn.—Að 20 árum liðnum tekur Jakob konur
sínar og börn og alt, sem hann átti, og fer aftur til Kanaanslands til
föður síns. En hann er hræddur við að mæta Esaú bróður sínum.
Hann biður þá guð um hjálp. Og hann sendir bróður sínum gjafir.
Þegar þeir hittast, hneigir Jakob sig til jarðar fyrir bróður sínum.
Esaú fellur þá um háls honum og kyssir hann. Þeir skilja svo og
eru vinir.
KÆRU BÖRN! Saeran sýnir ykkur hvernig guð hegndi Jakob
fvrir það, að hann sveik föður sinn. Hann varð að flýja og vera að
heiman í 20 ár. Verður líka sjálfur svikinn af Lalran. En guð er
með honum eins fyrir þvi. Með hegningunni er hann að gera Jakob
að betra manni. Hann er nrcð henni og öllu því, senr kenrur fram
við Jakob, að blessa hann. En það sjá:ð þið, að Jakob hafði ekki
unuið til neins góðs. Guð gefur honunr það alt af náð. Og af
náð "cfur guð okkur alt gott, börnin mín. Hann cr góður, þótt þið
séuð vond, og vill gcra ykkur góð.
1. v. af sálm. „Hærra, minn guð, til þin“ í síðasta bl. „Kenn.“
--------o-------
"" t
J .1ÖUNDA SD. E. TRIN.—6. Agúst. ‘ '
Hver er sd. i r'ag? Hvcrt er guðspj.? Jcsús nrcttar 4 þúsundir.
Hvar stcndur þaö? Mark. 10, 1—10.
A. Fi^KC'la-lex. Hvernig hlióðar fvrri hluti innsetningarorða
altaris-sakramentisins ? Vor lrerra Tesús Kr'stur á þeirri nótt, senr
hann svikinn var. tók Irann branðið. gerði guði bakkir, braut það
og gaf sinum lærisveinum og sagði: Takið o" etið: það er mintr lík-
anri, sem fvrir yðnr verður gefinn. Gerið það í nrína nrinningu.
TT. Biblín-lex.. Hvcrjar vorn Þx. tvo síðnstn sd.? TTvar
stendur lex á sd. var? Hver er minn:st ? 1. Hvaða blessunar hafði
Tob notið áður? 2. Hvaða virðinr hafði Ironum ver'ð sýnd? 7.
TTver breyting varð á bessn við ólán hans? — Hver er lex. í dag?
Gud svarar umkvnrtunum Jobs. Hvar stendur hún ? Tob afl. 1__________7.
31. 72. 40. 1—2. Hver er nrinnist. ? 40, 2. Lesum lcx. á víxl. 'Les-
upp minnist.
C. Biblíusögu-lcx. Lfyer var lex. á sd, var? Hver minnist.?