Kennarinn - 01.07.1905, Qupperneq 6
54________________KENNARINN.________________________
sé davður og að villidýr hafi rifiö hann í sig. Verður hann svo
bryggiir út af þessu, að hann er lengi nærri því óhuggandi.
KÆRU BÖRN ! Ykkur hefir víst verið sagt það, aö öfundin
sé !jót. Þið mættuð aldrei öfunda neinn. En sagan þessi s ý n i í
ykkur, hvað öfundin er liót Þið sjáið hér myndina af henni. Hún
er ekki falleg að sjá. Eg er viss um, að ykkur þykir hún ljót,
skelfilega 1 jót. Ef hún fær nú að búa í hjörtum ykkar, ljóta öfund-
in, þá gerir hún ykkur ljót. Blessuð, rekið hana á burtu, undir eins
og hún ketnur. Lofið lienni aldrei að komast inn. Muiúð mig um
það. Svo þ ð verð ð ekki ljót. Grð vill, að þ'ð séuð falleg börn.
2. v. af sálm. „Hærra, minn guð, til þín“ í siðasta bl. „Kenn.“
----------o----------
ATTUNDA SD. E. TRÍN.—it,. Ágúst. __________________
t
Hvaða sd. er í daw? Hvert er guðspj.? Gætið yðar fyrir fals-
spámönnum. Hvar stendur það? Matt 7. 15—23.
A. Frœ'ln-iex.. Hvernig lil i«'ðir siðari hbiti innsetningsrorða
p]tar;s-sakramcntisins? Sömuleið:s eftir kvöldmáltíðbia tók hann
kale'kinn. gerði þakkir. naf þe'in hann og sagð': Drekkið allir hér
af; þessi kalcikur cr hinn nýi sí.ttmáli í minu blóði, scm fyrir yður
verður úthelt td fvrirgefningar syndanna. Gerið þetta, svo oft scm
þér það drekkið, í mina minningu.
B. Diblín-iex. . Hvcrjar voru lex. þ"já s:ðustu sd ? Ilvar
stendor lex. á sd. var? Ilver var minnist.? 1. Hvernig finnnr guð
»ð við Job fyrir efasemdir hans? 2. Hvernig sýnir guð honum van-
þekkingu hans? 3. Hvernig sýnir hann honum nauðsyn auðmýktar-
innar?—Hver er lex. í dag? Job i'Jrast. Hvar stendttr hún? Tob
40. 3. 4. 42, 2—6. Ilver er minnist. ? 5. v. Lesum lex. á víxl. Les
upp minnist.
C. Biblíusögn-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ?
Hver er lex. í dag? Hvaða ner hún tekin? Blver er minnist. ?
Hver lex., sem læra á? (Lex. 38 í B. StJ.
JÓSEP í FANGELSI OG FRAMMI FYRIR FARAÓ.
Lex. tekin úr 1. Mós. 39—41.
Minnist.: Drottinn var meö Jóscf’, og liann var lángeHnn.
Lex., sem læra á; Allir vegir guds mcð okkur cru okkur til
góðs.
SAGAN SÖGÐ.
Jósep á Egyptalandi,—Jósep hafði verið seldur kaupmönnum,
eins og við heyrðum. Þeir fara með hann til Egyptalands og selja
hann þar manni, sem hét Pótífar. Hann var embættismaður hjá