Alþýðublaðið - 22.05.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.05.1923, Blaðsíða 4
ÐUBLASS& Eriend símskejti. Khöín, 18. mai. Samningar Eússa og Breta. Frá Lundúnum er símað: Krassin átti í gœr í samningá- umleitunum við Curzon, sem hélt fast við skilmáia Euglendinga. Þegar þingið gerði hvítasynnu- hlé á starfsemi sinni, kröfðust stjórnarandstæðingar þess, að viðskittasambandi við Rússland yrði ekki slitið á meðan, en stjprnin neitaði að lota því. Bonar Law versnar. Heilsufar Bonar Laws hefir farið versnandi, og hefir hann því ferðast til Aachen sér til heilsubótar. \ Qfbeldisrerkið ber sig. Poincaré hefir nú skýrt (jár- málanetnd þingsins trá því, að hertaka Ruhr-héraðanna beri sig nú. Gjöldin hafi hingað til numið 63 millj. tranka, en tekjurnar 72 mtlljónum. Khöfn, 21. maí. Bonar Law segir af sér. Frá Lundúnum er símað: Bo- nar Law kom í gær skyndilega heim til þess að segja af sér. Ástæðan er hálsveiki, að líkind- um ólæknandi. Konungur sam- þykti afsögnina, en lét í Jjós djúpa hrygð þjóðarinnar og sam- úð með honum. Landtoknherinn aukinn. Frá París er stmáð: Tökuher- inn hefir verið aukinn um 20 þúsundir til þess að getá betur hagnýtt Ruhr-héruðin. Jafnaðarmannaþing. Frá Hamborg er símað: Sam- fundur 2. Alþjóðasambands jafn- aðarmúnna var settur í dag. Djarftæki til fjár. Frá Berlín er símað; Frakkar tóku í gær undir sig 6 milljarða marka í útibúi ríkisbankans í Koblenz. Bandaríkjannai VI. divostok, með því að Bandaríkin hafa neitað að viðurkenna ráðstjórn Rúss- lands. Samningar stranda. Frá Bukarest er símað: Stjórn- in hefir árangurslaust rætt um verzlunarsamning við ráðstjórn- ina rússnesku, þar eð hún (ráð- stjórnin) heimtaði viðurkenningu að lögum. fingaráðstefnan. Á alþjóða-ráðstefnu löggjafar- þingasambandsins, sem haldin verður hér (í Kaupmannahöfn) 15.—17. ágúst, verða 400 full- trúar frá 26 þjóðum. Umdagmnogvegmn. Jafnaðarmannafélagsfundur verðuv annað kvöld (miðvikud) kl. 8^/2 á venjulegum stað. Talað um hvevfaskiftinguna með meira. Sumarfagnað ætlaði st. Verð- andi að halda 8. þ. m., en varð að fresta því. Nú verður hann haldinn í kvöld kl. 9 í Gpodtempl- arahúsínu. — Aðgöngumiðar eru seldir þar í dag frá kl. 5—8 e. h. Lætur sig lítið niuna. — Mjólkurverðið í bænum er 64 au literinn, og þykir kaupendum nóg; en í mjólkursölubúðinni í horn- húsinu, þar Bem Baldursgata og Óðinsgata mætast, kostar hún 65 auva. Fundur í Kvennadeild Jafnaðar- mannafólagsins í kvöld kl. 8x/2 í Alþýðuhúsinu. Áiíðandi mál á dag- skrá. Fiskiskipin. Maí og Ari komu af veiðum í gær með rúmlega 80 tn. lifrar hvort. Höfðu þau verið að fiski fyrir vestan. Síðar komu Egill Skallagrimsson með 95 tn. og Baídur. Bragi. Æfing á föstudagskvöldið. Es. Goðafoss fer héðan á morgnn, miðvikud. 23. maí, kl. 6 síðd, vestur og norður um land til Leith og Kaupmannahafnar. Viirnr afhendist í dag eða fyric ki. 12 á morgun. Farseðlar sækist í dag eða fyrir hádegi á morgun. Es. Esja fer hóðan vestur og norður kring um land, samkv. 3. ferð áætlunar- innar, 'á fimtudag 24. maí kl. 10 árdegis. Vðrur afhendist í dag eða fyiir kl. 2 á morgun. Farscðlar sækist í dag eða fyrlr hádegi á morgun. Islenzkar vðrur ágeetai* tegundir seljum vér í heiidsöiu: Dilkakjot 112 kgr. t tunnu . Sanðakjot 112 — - — Do. 130 — - — 8 * TÓIg í skjöldum og smástykkj- um mjög hentugum.til smásölu. Kæfa í belgjum Spegepylsa o. fl. Gerið svo vel að spyrja um verð og vörugæði hjá os3, áður en þér festið kaup annars staðar. Slátuptél. Suðuvlands Sími 249, tvær línur. Nýiegur sófi ' (plussklæddur) tii sölu. Verð að eins kr. 75,00. A. v. á. Hitíð upp hjá yðuv með raf- straum og notið okkar ágætu raf- ofna. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós, Laugaveg 20 B. Rússar og Bandaríkin. Ráðstjórnin rússneska hefir látið ioka skriLtofu ræðismanKj Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Haildórsson. Pronfsmipja Háiígríms Benediktssonar, B©rgstaðasts®ti S9s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.