Máni - 13.01.1917, Blaðsíða 7

Máni - 13.01.1917, Blaðsíða 7
M Á N I 7 Því, vill það úrlausn einhverja öilum veita af öru geði miðaö við íijóvsemi manns og konu í ektastandi embætta. Verður uppbótin því að eins verðlaun íyrir barneignir fárra manna. Mundu nú eigi margir hyggja gott til kærleika með komandi tungli? Víst eru ráð þessi viturleg og sómi Alþingi íslendinga. Munu orðstír þess óbornir heiðra og lýðfjölgun launa. — Lokið er kvæði. Steinn. Frá vígstöðvunum. Símskeyti frá fréttaritara » M Á N A « í Miðveldum. Herjum vorum hefir slegið saman. Miðfylkingin réðist í gærkvöldi — um það leyti er kviknaði á Mánanum — á hægri fylkingararm vorn. Foringi her- deildarinnar var laminn og sparkaður ríkulega, og fluttur í hjólbörum Rauða krossins heim til sín. Þess vegna gerist kunnugt: að píanóistar verða upp frá þessu að fara heim til hans eftir hijóðfærun- um. Það verður að álítast að þetta komi til með að hafa afarmikla hernaðarlega þýðingu fyrir miðveldin, af því að bandamenn eru vísir að misskiija það. * Tilkynning'. Ilór með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum mín- um, að með síðasta Mána hefi ég fengið nægar birgðir af alls konar sperrikkum. Wisky ósvikið................fl. 15,00 do svikið til helminga. n 10,00 — Coníak ósvikið n 12,00 do svikið um 2/8 . . . n 8,00 Brennivín áfengt ...... n 10,00 do óáfengt n 6,00 Spóla „betri sortin,, .... n 7,00 do lakara og blandað . . n 6,00 Handa þeim sem ekki hafa efni á að drekka þetta, höfum við nægar birgðir af „koges" af öllum gæðum. Auk þessa höíum við margar tegundir göfugra drykkja, mjög þénanlegir að kveldi. Aldrei heima fyrir kl 7. Kili um kvartelaskiftin. Walkjar. Ofan af pöilum. i. Þau tíðindi skeðu í neðri deild Alþingis í fyrradag, að Einar á Geldiugalæk innritaðist í grískudeild deild- arinnar að boði dócentsins. Lét Einar sér þó fátt um finnast í fyrstu kunnáttu dócentsins og taldi honum tæplega borgandi. Töldu illgjarnir vöflur þær af því runnar,' að Einar mundi blánkur og gæti ekki greitt innritunargjaldið fyr en um sauðburð. Fókk hann og umlíðun á gjaldinu næturlangt. Daginn eftir mætti hann í deildinni og mæltist þá til þess við dócentinn að haun mætti vinna af sér kenslueyririnn þá er jörð væri þið orðin, með því, að kenna dócentinum að skera torf og taka upp mó. Fleira kvaðst F.inar og kent geta dócentinuin, meðal annars það, að kunna að greina á kviðarull og taglhári. Kvað þetta hafa orðið að samningum. II. í dag var neitað að veita afbrigðí frá þingsköpum til bjargar máli einu og mest gert að orðum for- sætisráðherra, er reis öndverður gegn því,

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/492

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.