Máni - 29.01.1917, Page 10

Máni - 29.01.1917, Page 10
16 M Á N I Bezt að aug-lýsa í Mánanum. " Alt í einu yndið truflað. Mamma æpti inn til meyjar. „Hvað er á seyði, hví þú vakir?" Hr ■ Máni skildi meyjar svarið: „Hjá mér er hún Helga frænka". Móðir sér lét svarið nægja, þótt máskö hana margt hafi grunað. Hvað sá Mani meira gaman? Um það má ei meira skrafa. Undir morgun út kom halur, mun hafa lofað lítið skrítið. Ramban. Jón Söngur (les Mána): Hættið þið að kitla mig helvítin ykkarl Loflð þið mér að hlæja í friði. fer ávalt um bæinn frá kl. 10 á morgnana til 11 á kvöldin, á kaffihúsinu »Eden« við Klapparstíg. Sími 649. Fastar ferðir til Hafnarfjarðar kl. 10, 1 og 6 þegar fært er. Mag'nús Skaftfjeld, bifreiðarstjóri. „M Á H I“, GAMANBLAÐ MEÐ MTNDUM. Kemur út tvisvar í mánuði. Kostar í lausasölu 25 aura blaðið; fyrir áskrifendur kr. 1,25 ársfjórðung- urinn, er borgist fyrirfram. Blaðið er í kápu fyrir auglýsingar. Skrifstofa og utanbæjarafgreiðsla í Bárubúð uppi. Ritstj. hittist þar kl. 2—3. Útsala og afgreiðsla fyrir bæinn í Bókabúðinni á Laugaveg 4. Þar er tekið á móti áskrifendum. MÁNAVÍSUR. Ramminn á fyrstu síðunni stendur áfram fyrir skáld og hagyrðinga að spreyta sig á að útfylla með vísum um mánann, sem verðlaunast með því, að höfund- arnir fá einn ársfjórðung af blaðinu fyrir fyrstu vísu, sem þeir kunna að senda og verðlaunuð verður. Hljóti sami höfundur verðlaun oftar en einu sinni, greiðist það með andvirði ársfjórðungs blaðsins. Prentsmiðjan Gutonberg — 1917.

x

Máni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Máni
https://timarit.is/publication/492

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.