Máni - 21.02.1917, Blaðsíða 1

Máni - 21.02.1917, Blaðsíða 1
1. árg, Ódinsdaginn 21. febrdar 1917, 3. blað. Quo Vadi8 ? Hvert ætlarðu, ef pú vilt kaupa góða vindla? Hvert ætlarðu, ef pú parft að fá pér gott neftóbak? Hrert ætlarðn? Pað parf varla að minna pig á, að pú ætlar í Litlu búðina. Máninn hátt á himni stár hálfur, fullur stundum, þótt hann ekki þetta ár þukli um mitti’ á sprundum. Ritstjóri: Sig. Arngrimsson. Brúkaðar sögu- og fræðibækur fást með afarlágu verði í Bókabúðinni á Laugaveg 4.

x

Máni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Máni
https://timarit.is/publication/492

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.