Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.07.1899, Blaðsíða 1
MGLINg^S/
Sálmur* 119, 9. Q
Hvernig á. sá ungi að halda sinum ‘
vegi hreinum? IVIeð þvi að halda sér við þitt
orð.
Júli og ágúst.
— Reykjavík 1899.
J»? 3-4.
a. U nglingadeildi n
hefu r hlje d fundum í sumar.
b. Smádrengjacleildin
heldut fundi fyrst um sinn á hverjum sunnudegi kl ^'/2 e. m.
c. S tú lknadei ldin
heldur fundi d hverju laugardagskvöldi kl. 6J/2 í hegningarhús-
inu. Allar stúlkur frd 12—20 ára velkomnar.
Sjerhver fundur endar með bœn og s 'óng.
Hið skulum koma suður í kirkjugarð eitthvert sunnudags-
kvöld, — Við göngurn í kring milli leiðanna, skoðum blóm-
in sem vax.u á gönrlu leiðunum og kransana sem visna á þeim
nýju, cn við snertum ekkert, eins og sumir, sem taka blóm og
borða af leiðunum þótt ótnilegt sé, nei, við göngum bara og
skoðum, og ltugsum unt alla þá, er sofa undir hinum vaxand
blómum og visnandi krönsum. Þarna hvílir öldungurinn með
silfurhárið, þreyttur á lífinu og við hlið hans ungbarnið, sem enn
þá varla hafði séð ljós dagsins. — Þeir sofa þarna, menn á öll-
unt aldri, hinn fátæki og hinn ríki, hinn vitri og fávísi.
Þarna sefur ungi maðurinn sem mikið barst á í lífinu og
lét ósköp yfir sér. Nú hvílist hann í moldinni ásamt öllum hin-
um, og eptir dauðann kemur dómurinn. Þarna liggur yndið
hennar móður sinnar og eptirlætið hans foður síns. Og þarna
liggja vinir mínir og hann, sem var svo ungur en svo glaður við
að deyja því hann var tilbúinn; Guði sé lof! Þarna eigum við
líka að leggast fyr eða síðar. Skyldum við þá verða tilbúnir?
Guð grefi okkur náð til þcss. Hvernig stendár á fyrir þér í dag?
Ætli þú getir verið reiðubúinn til að flytja héðan með gleði, þvl
á eptir kemur dómurinn? -- En „sælir eru þeir sem í drottni
deyja“, sem deyja í trúnni á Jesúm Krist, guðsson og í
trausti til friðþægingar hans, því þeir „koma ekki til dómsins
heldur ganga yfir frá dauðanum til lífsins". — Látum okkur því
setjast niður eitt augnablik í kvöldkyrðinni og biðja guð að
„kenna oss svo að telja vora daga að vjer verðum forsjálir". —
„Þv! náðartíminn Kður fljótt og „hver veit nerna sje nú í nótt
náðin í burtu tekin. — Svo stöndum við upp og gönguin heim,
og keppumst við að»gleöja og gagna þeirn sem við elskum, með-
an við fáum að vera með þeim, og snúum oss algjöilega til frels-
ara vors, og biðjum hann að gefa oss svo sterka trú að líf okk-
,ar geti orðið sem líkast hans lífi, og borið ávöxt ef ekki hundr-
aðfaldann þá þrítugfaldan, biðjum hann að gefa okkur svo sterka