Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.02.1900, Page 7

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.02.1900, Page 7
iI.'ÁRG. MÁNAÐARTÍÐINDI. 15 guCs hús, þar seui allt minnir oss á og lætur uppfyllast trútiðum Hjörtum þau orð Jesú: Hjeðan af munuðþjer sjá himininn opinn og guðs engla stíga upp og stíga niður yfir manns- ins son (Jóh. 1,52). Vjer komum inn í það heilaga hús, meðan klukk- urnar hljóma og laða menn þangað, •og hjartað fyllist af kyrð, því vjer finnum til nálægðar hins ósýnilega heims. Hinar stðustu raddir klukkn- anna deyja út, og segja: »drag skó þina af fótum þjer því sá staður, er þú stendur á, er heilög jörð«, og hinn trúaði reynir strax að útrýma -öllum annarlegum hugsunum úr hjarta sínu, svo það geti óskipt tilheyrt •drottni. Þá innvígir söfnuðurinn hina heilögu stund með bæn kirkjunnar: »Drottinn jeg er innkominn f þetta þitt heilaga hús o. s. frv. . .« Sjer- hver trúaður tekur þátt í þessari fiögru bæn, hneigir höfúð sitt og úti- lokar úr huga sínum öll óviðkom- andi áhrif. — Þá byrjar fyrsti sálm- .urinn söfnuðurinn lyptir sameigin- lega upp rödd sinni til þess að biðja um andann og knýja á náðardyr guðs, þegar sálmurinn er endaðttr snýr hinn vígði þjónn guðs sjer að söfnuðinum og segir: „Ðrottinn sje með yður“. Sjerhver alvarlega httgsandi kristinn maður tekur þessa bæn til sín og sendir aptur svar sitt frá djúpi hjartans: Og med fhium anda! Eptir jiessi kveðjtt orð, sent ertt svo fögttr og blessunarrík, snýr presturinn sjer að altarinu og söfnuðurinn snýr httga síniint til gttðs f bæn, semræðuröll- um blæ guðsþjónustunnar þann dag. Þá snýr hann sjer að söfnuðinum og flytur honum með postullegum rnynd- ttgleika áminningu eða erindi frá postulum Krists eða öðrum sendi- boðum hans til mannanna; af virð- ingu fyrir hitnt blessaða orði guðs stendur allur söfnuðurinn upp og tekur þannig í heilagri andagt móti þessari áminningu, sem á eins ogað leiða oss nær því allra helgasta 1 guðsþjónustunni. Því næst lofar og vegsamar söfnttðurinn guð í sálma- söng og býr stg þannig undir að taka á móti fagnaðarerindi dagsins, sem presturinn í umboði Jesú Krists framber og boðar söfnttðinnm stand- andi. Óendanleg gleði grfpur sál hins trúaða; því fyrir honum hverfur allt, hann heyrir aðeins guð tala og því syngur hann nteð af allri sann- færingtt hjarta síns: Guði sje lof og dýrd fyrir sinn gleðilegan boðskap“\ og snýr sjer svo í söng til guðs, þegar hann hefttr fengið að heyra boðskap- inn um náðina og sannleikann, er veittist fyrir Jesúm Krist. — I enda- lok söngsins fer presturinn ( »stólinn« og eptir að hann ásamt hinttm trú- tiðtt í kirkjunni hefttr beðiðumkrapt andans, flytur hann aptur náðarboð- skap dagsins, Guðs orðið, til safnað- arins og útleggur svo og talar ttm gttðs orðið eptir þeirri náð er heilagur andi gefur honttm. íprjediktininni erossgefið það, sem vjer báðttm um við byrjttn guðsþjón- ustunnar, leiðbeining til þess að læra að bera angur fyrir syndirnar og trúa á Jesúm Krist og breyta þar eptir. A eptir ræðunni snýr söfnuð- urinn httga stnum í bæn til guðs og ttppfyllir kröfu postulans er hann segir: »Fyrst og fremst áminni jeg um, að gjörðar sjeu bænir, óskir, fyrirbænir og þakkargjörðfyrir óllum

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.