Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.03.1900, Qupperneq 7

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.03.1900, Qupperneq 7
II. ÁRG. MÁNAÐARTÍÐINDI. 23 iðrun oss vekur og tár“. — Eittafbrot, ein synd, ein svikin skylda, og afleið- ingarnar láta ekki bíða eptir sjer. — Eitt háðsyrði, ein kærleikslaus aðfinn- ing, eitt ósæmiiegt eða óhreint verk saurgar sálina svo, að heimshaf er ei nóg til að afmá þann blett. Hugsið um það að á freistingastund getið þér á augabragði misst yðar góða mannorð, Jeitt yfir yður æfilanga samvizkunögun -og rekið fyrir tíma fram nagla í kistu foreldra yðar. — En með því svo illt má aðhafast á fimm mínútum, skyldi þá ekki meiga gera mikið gott á sama tíma. — Gætið að mínútunum, þá verð- ur stundin dýrmæt. — Munið eptirfimm mínútunum. Litlir vatnsdropar, Lítil sandkorn mynda haf og hauður, mínútur eru eins að skoða, aldir mynda og eilífð. - Seneka hefur sagt, að tíminn væri sá •einasti fjársjóður, sem dyggð væri að vera ágjarn á. Hefði jeg getað notað allar þær fimm mínútur, sem farið liafa í iðjuleysi, til nytsamrar ástundunar, vissi jeg meira en jeg veit. Mínir ungu vinir, eyðið aldrei til ónýtis fimm mín- útum af tíma yðar og stelið þeim held- ur elcki af öðrum með ónauðsynlegum töfum, eða með því að koma of seint á fundi eða þangað, sem beðið er ept- ir yður. Með þvf að nota fimm mín- útur að morgni ogaðiarað kveldi, geta menn á nokkrum árum lært útlent tungumál. Töpuð heilsa, misstir fjármunir geta opt aptur fengizt, en liðin tíð fæst aldrei aptur. Mínúturnar eru dýrmætari en gimsteinar, allt lífið er samansett af þeim. Lítilsvirðið því ekki fimm mín- úturnar, gjöra má gott verk á skemmri tíma. -— Náðartíminn er stuttur, og „hver veit nema sé nú í nótt náðin í burtu tekin". (Lauslega þýtt eptir Stockhólmsblaðinu). ——•----------- Hvar eru hinir 9? Jesús lítur yfir söfnuð sinn: »Voru þeir ekki 10 sem læknuðust í skírn- inni, og hvar eru hinir níu?« »Herra þeir eru úti að skemmta sjer, á skaut- um, á skemmtigöngu, í leikhúsum, á myndasýningum, allstaðar nema þar sem þitt orð er boðað. Drottinn, fyr- irgefðtt þeim, þeir vita ekki, hvað þeir gjöra!« Því voru svo fáir í kirkju í dag? Það var svo vont veður. Hvern- ig er liægt að ætiast til að þeir fari að fara út í slíku veðri, nema ef vera kynni að þeir gætu skroppið svo sem eina eða tvær mílur á grímuball, eða á myndasýning eða eitthvað þess háttar I Já, það er nú annað mál. — Þvi voru svo fáir í kirkju í dag? Það var svo gott veður. Fólk getur þó ekki verið að loka sig inni í slíku veðri og gangfæri. Það væri of mik- ið á sig lagt fyrir sína ódauðlegu sál. Jú meir én ! Um sakramentisathöfnia var lofað í sfðasta blaði að tala, en með blaðinu: „Verði ijós“ kom út smárit einkar fagurt um altarisgöngu, og geta allir fermdir fjelagsmenn úr báðum deildum fengið það ókeyþis hjámjer. Ættu einkum þeir ungling- ar, piltar og stúlkur, sem ætla að taka þátt í altarisgöngunjii d skírdag, að fá sér þetta smárit og lesa það vand- lega. 1 þetta sinn verður því ekki rætt um altarisgönguna í blaðinu. - - Efnilegir ungligar eru auðþekt- ir, því þeir eru strax orðnir miklir menn. Þeir geta tuggið »skraa«, spýtt á gólfið, reykt og drukkið, blótað og klæmst, ert fulla menn o. s. frv. Þeir eru svo Ijónhugadir, að þeir þora að gjöra ærsl og hávaða á »Hernum«,

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.