Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.06.1900, Blaðsíða 1

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.06.1900, Blaðsíða 1
msT'^s UNou^^ags' Hvernlg á sá ungl að halda sinum vegi hrelnum? Með þvl að halda sjer við þitt orð. (Sálm. 119,9.). II. árg, Reykjavík. Júní 1900. M 6. A. Unglingadeildin. heldnr fitndi á hverjum sunnud. kl. 6'fi í leikjimishúsi bamaskólans. B. Stúlknadeildin. heldur fundi á hverjum laugard. kl. ó* l/2 e. m. í hegningarhúsinu. C. S mádregj a nd ei 1 din : heldur fundi á hverjum sunnudegi kl. 10 f. m. D. Bræðrabandið: heldur tvo fundi í mánuði. ----40«--- „Jeg (Jesúsjem góði hirðirinn, og eg þekki míua og mínir þekkja mig eins °g jeg þekki föðurinn og faðirinn þekkir mig, og eg gef út lífið fyrir sauðina ......og þar mun verða ein hjörð og einn hirðir". — Ert þú með í hjörð góða hirðisins? Hjer með þakka jeg af hjarta öllum þeim mörgu vinum og velgjörða- | | mönnum, sem hafa veitt mjer hjálp og liðsinni á námstíma mínum frá 1 | því fyrsta að jeg kom hingað til bæjarins. Nöfn þessara velgjörðamanna : | get jeg ekki talið upp hér. Það yrði of langt mál. Guð blessi þá alla, | | og gleðji þá, eins og þeir hafa glatt og hjálpað mjer. nBrcedrabandinut. þakka jeg sjerstaklega fyrir hið vandaða og fall- I 1 ega skrifborð, er þeir gáfu mjer daginn sem jeg útskrifaðist, en mest þakka | i jeg öllum mínum bræðrum og vinum sem á slðustu tímum hafa borið 1 I mig fram á bænarörmum. Enginn veit til fulls nema guð, hve mikils - i fyrirbænin má sín.

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.