Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.09.1900, Blaðsíða 1

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.09.1900, Blaðsíða 1
"^ÐART/ö/^/ UlSTlLEos ungus^íJ£UGS' Hvernig á sá ungi að halda sinum vegi hreinum? IVleð þvi að halda sjer við þitt orð. (Sálm. 119,9.). II. árg, Reykj aví k. September 1900. M 9. A. U n g\i ngad ei 1 d i n heldur fyrsta fund sinn eptir sumarfríið summdagijin 30. þ. vi kl. ó'/z e. m. á vanal. stað. B. Stú 1 k n ad e i 1 d i n heldur fyrsta fund sinn laugardaginn 29. þ. m. kl. ó1/2 á vanal. stað. C. B a r n a g u ð s þ j ó n u s t u r verða engar fyrst um sinn. D. B r æ ð r a b a n d i ð kernur saman sunnudaginn 30. þ, m. kl. 4 e. m. heima hjá mjer. — E. Söngfjelagið hefur æfingu miðvikudagskvöld kl. Sl/2 og sunnudag k). n. f. m. í næstu viku. F. B ó k a s a f n i ð: Allir, sem hafa bækur úr því, skili þeim til mín fyrir lok þessa mán- aðar; og þeir, sem hafa bækur að láni frá mjer sjálfum eru líka beðn- ir að koma þeim til mín hið bráðasta. G. Fótboltafélagið kemur saman á viðtalsfund sunnudaginn 30. þ. m. heitn til mín kl. 8 e. m. Ritningarorð. VAKNA þú sem sefur og rís upp Irá dauðutn, þá mun Kristur lýsa þér. — Hagnýtið tímann, því nú eru hættulegir tímar. Verið því ekki fávísir, heldur skynjið hver að er Drottins vilji. Og drekkið yður ekki drukkna af vlni þvl í því er andvaraleysi, heldur fyllis andagiptt. (Ef. 5, 14, iS—18).

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.