Nemo - 02.12.1926, Page 3

Nemo - 02.12.1926, Page 3
N-E-M-O 3 \ V þráða fyrirheit framkomið? Hvern- ig mun lofsöngurinn hafa látið í eyrum þeirra? Pegar lofsöngnum var lokið, kom þeim saman um, að fara til Betle- hem. Enginn viðbúnnður var þeim nauðsynlegur; þeir áttu að linna frelsarann liggjandi í jötu; slíkur staður var þeim vel kunnur; þeir gátu komið þangað eins og þeir voru búnir. Þess vegna hjeldu þeir tafar- laust nf stað, komu þangað og fundu það, sem engillinn hafði sagt þeim, og þeir þökkuðu Guði og vegsöm- uðu hann! Fj árhirðarnir þögða ekki um það, sem þeir heyrðu og sáu; þeir sögðu mannfjöldanum, sem saman safnast hafði í borginni, víðsvegar úr keisaredæminu, það sem fyrir þá bar; um komu engilsins, um lof- sönginn og hvað við þá hafði ver- ið sagt, og nú hjelt hver og einn til síns heimkynnis og sagði frá því, sem skeð hafði i Betlehem; en fjár- hirðarnir hjeldu til hjarða sinna og lofuðu Guð. Jafnvel stjörnur himinsins voru settar á hreifingu. Vitringar úrAust- urlöndum, sem þektu ritningarnar og væntukomu frelsarans sáu stjörnu, er sagði þeim, að nú væri fyrirheit- ið framkomið. Pessir vitringar voru ekki efablandnir eða vantrúaðir; þeir lögðu þegar nf stað til aðleita að konungsbarninu, sem Jesajas spámaður hafði skrifað um: „Bartt, konungttr og Guð“. Peir vildu finna hann og stjarnan var þeirra leiðar- ljós og þeir fylgdu henni. En þeg- ar þeir komu til Gyðingalanda, þá hvarf stjarnan, eða var hulin sjón- um þeirra. Guð gerði þetta í ákveðnum til- gangi. A sama hátt og hann hafði látið hirðana boða fæðingu frelsar- ans i Betlehem, þannig vildi hann einnig láta vitringana tilkynna Fler- ódesi og spekingum hans, að nú væri konungur lsraels i heiminn borinn. Ritningarnar voru rannsak- aðar og það kom í Ijós, að hann átti að fæðast i borginni Betlehem í Judeu. Pegar vitringarnir austurlensku voru komnir út fyrir hlið konungs- hallarinnar, þá kom stjarnan aftur í* ljós á himninum, og nú hvarf hún þeim ekki framar sjónum, fyr en þeir voru komnir að húsi því, sem Jesú-barnið var í. Peir gengu inn í húsið og tilbáðu barnið og hjeldu síðan aftur heim til sín. Oss má vera það ljóst af atburð- burðunum við fæðingu Jesú í þenn- an heirn, og af því hverig fæðing hans var boðuð, að allir geta komið til lians, hvernig sem ástatt er fyr- ir þeim. Vjer megum ekki gleyma því, að það var af kærleika til vor, að hann lítillækkaði sjálfan sig og fæddist í þernian heirn, til þess að fyrirbúa oss aðgang að himnaríki. Jeg bið þess af hjarta, að þeir sem lesa þessar línur, og sem ekki eru á rjettri ieið til Drottins himn-

x

Nemo

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nemo
https://timarit.is/publication/495

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.