Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.09.1934, Qupperneq 3
Djörfung — hughreysti.
Ver samt hughraustur Serúbabel, segi''
Drottinn og ver hughraustur Jósiia Józa-
daksson, æðstiprestur, og ver hughraust-
ur allur landslýður, segir Drottinn og
haldið áfram verkinu, því að jeg er meó
yður, segir Drottinn hersveitanna.
(Haggai 2, 4).
Ekkert er það til, sem kristnir menn þarfn
ast fremur, en djörfung og hughreysti, og
fátt skortir oss, sem kristnir viljum vera,
meira en einmitt þetta.
Ekkert er Satan heldur eins illa við eins
og djarfa og glaða kristna ’enr: og ekkert
leggur hann meira k; • en það, að koma
liinum kristnu t l i g. a 1 si; undir
mælikeri, —■ að * oma þeim til að -le. þa þ . i
fram hjá sjer að h ;ra ’relsara sínum vitni.
Hvert glatt og (jarft Guðs barn er Guðs-
ríki sigur, en ósigur fyrir ríki hans.
Þegar um er að ræða hugrekki og djörf-
ung til að reisa merki Krists Jesú á ein-
hverjum stað og halda því hátt, þá eru ávalt
nógir til, sem telja fram öll hugsanleg tor-
merki á því og draga úr allan kjark. Ganga
þeir þá, ýmist vitandi eða óafvitandi, ; lið
með Satan og verða þá einatt valdir að þv;
að merkið verður ekki reist, eða hafi það
verið reist, að því, að það verður aptur fellt
niður.
En aorir eru þeir, sem finna vanmátt sinn
svo átakanlega, að þeir gleyma öllu öðru.
Þeir andvarpa í hjarta sínu og segja: Hvern-
ig get jeg oröið djarft og hughraust Guðs
barn? Þeir finna vanmátt sinn, en gleyma
krapti Guðs, sem þeim stendur ávalt til boða.
Þeir gleyma því, að þeim ber að vera djarf-
ir og hughraustir gagnvart Guði, öruggir í
trúnni á fyrirheiti hans. Hvað veldur nú því,
að þannig fer einatt fyrir mörgum lærisveini
Krists, sem eitt sinn var glatt og djarft
Guðs barn?
Það getur verið margt, en ekki hvað sízt
meðvitund um leynda sync. sem við er að
stríða. Þá verður tilfinnimHn rir eiginn
óverðleik svo ákaflega rík og djöi íungin og
gleðin hverfur úr lífinu.
Sá, sem þannig er ástatt um, getur ekki
átt neina sanna djörfung, hvorki frammi fyr-
ir Guði nje mönnum. Vjer minnumst hvernig
fór fyrir Davíð konungi. Hann var glaður og
lofaði Guð með djörfung, þangað til að hann
fjell í synd og reyndi að fela hana. Þá hvarf
honum djörfungin, bæði fyrir Guði og mönn-
um. Þeir, sem svo er ástatt um, ættu að fara
að dæmi Davíðs, að kannast við synd sína
fyrir Guði, og taka á móti fyrirgefning hans
og blessun; þá öðlast þeir gleðina að nýju
og lofa Guð og vegsama fyrir mönnunum.
Til þess að öðlast hið sanna hugrekki og