Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.09.1934, Page 14

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.09.1934, Page 14
60 MÁNAÐAIIBLAÐ K. F. U. M. ....ö-' Kristilegt fjelag* ungra manna Aintmamisstíg 2 B — Reykjavík Tnkninrk: Fjelagið leitast viö að vekja og efla trúarlegt og siði'erðilegt líf ungra manna og hlynna að andlegri og líkamlegr menningu og velferð þeirra. lingir íncnn eru j>ví ávalt boðnir og velkomnir á fundi þess og sainkomur, þó þeir sjeu ekki orðnir meðlimir i jivi. Ocrlð oss l>á gleði aö koma á fundi íjelagsins l>egar jijei hafið tima og tækifæri til, og kynnist fjelaginu og starfi þesr á þann hátt. Aðaldeildin (karimenn 17 ára og eldri) heldur fundi sína á fiiiitiKlngskvöliluni kl. í húsi fjelagsins við Amtmannsstíg 2 B. ,Kom jní og sjá!“ /...q..*: •••••••••••••••••■••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• S t arfsráð K. F. U. M. hefur látið prcnta sjcrstök spjöld, sem líta [iannig út. hau eru ætluð til |>ess aö fjelagsmenn noti þau til að gefa vin- um sínum og kunn- ingjuin, utan fje- lags, og vekja með því athygli jieirra á fjelaginu og bjóða I»eim á fundi jiess. Biðjið um spjöldin á afgreiðslu blaðs- ins eða á A.-D,- fundum. N o t i d þ a u! an skaltu bera skógarmönnuni kveðju mína. Þú mátt segja þeim jiað, sem jeg hef sagt jijer núna, ef jiú heldur að jiað geri eitthvad gott.« Svo kvöddust þeir vinirnir. Báðir með þá von í hjarta að fá að sjást aptur, |iar, sem vinir þurf'a aldrei að skilja. Míkros. -----■><«><■•-- Hlátur vor. Það er fullyrt, að hugarfar manna jiekk- ist af hlátrinum. Það er ekki aðeins hljóðið og hljómurinn í hlátrinum, sem gefur þetta til kynna, heldur á einnig lengd og styrkur hlátursins o. s. frv. að vera augljóst merki um lundarfarið. Þannig á djúphygginn mað- ur sjaldan að hlæja lengi í einu, sá, sem er óánægður að eðlisfari, hlær aldrei hátt eða hjartanlega. Ofstopamaðurinn hlær hátt og gjallandi, og sá, sem er fjörmikill og geðrík- ur, lilær hjartanlega og að öllu. Heimskur maður hlær öðru vísi en gáfaður maður, sek- ur öðru vísi en saklaus o. s. frv. Hláturinn er vóð og fögur gjöf, en það er hægt að beita honum í þjónustu hins illa, og þá er hann herfilegri en allt, sem herfilegt er og ljótt. Góður hlátur er bæði sálarlega og líkam- lega hollur og hressandi. Hann veldur hress- andi taugatitringi, fjörgar blóðrásina og ljeit- ir andardráttinn. Hláturinn er gleðimerki og jiess vegna til- heyrir hann sjerstaklega bernskunni og æsk- unni. (Urd.). Útgefandi K. F. U. M. í Reykjavík. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.