Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.10.1935, Page 8

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.10.1935, Page 8
54 MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. Jesús þarf á þjer að haMa„ Það er svo margt í fari þínu, sem Jesús þarf aö nota öðrum til blessunar! Viltu ekki velja hann fyrir leiðtoga lífs þíns á þessum degi? Leyfa hon- um aðí frelsa þig og fylgja þjer til eilífs lífs. Eða ætlarðu að gang’a burt frá honum? Finnst þjer ekki að Jesús hafi þurft að horfa á eptir of mörgum, sem sneru við honum bakinu? Jesús lítur á þig — og elskar þig. Hverju •etlar þú að svara kærleika hans? Jeg hefi ■;efið honum mitt svar, og hann gaf mjer ei- líft líf! Svara þú honum í dag- með því að opna hjarta þitt fyrir honum, og þú munt hólpinn verða. Til þess styrki þig Guð í Jesú nafni. B. E. „Annar tekinn, og hinn skilinn eptira. Með mynd eptir Viggó R. Jessen. 1 Matt. 24, 40 lesum vjer: »Þá munu tveir vera. á akri; annar er tekinn og hinn skilinn eptir«. Margt bendir til þess að koma Drott- i ís verði allt í einu, og- heimurinn almennt ekki við henni búinn. Drottinn tendir á, að það1 verði eins og' á r dögum Nóa, Menn verða risar og kappar í svívirðingunni víða í hsiminum, Jafnvel hjá okkar litlu þjóð er farið að heiðra þá manna mest, sem skrifa skáldsagnarusl ox annað fleira af hórdóms og guð- loysisanda, eins og það sjeu mestu velgjörðamenn þjóðarinnar! 1 Lúk. 17, 34—35 stendur: »Jeg segi yður: á þeirri nóttu munu tveir vera í einni hvílu; annar mun verða tekinn og hinn skilinn eptir, i'vær munu mala saman; önnur mun verða tekin og hin skilin ept- ir«. En 36. versinu er slept í sum- um grísku afritunum (og einnig í okkar nýju. þýðingu, nema neðanmáls) þó að það sje í elstu handritum. Skyldi það ekki hafa verið mannlegur breyskleiki, sem rjeði því að versinu var sleppt, vegna þess að það var óskiljanlegt fyrir þá, er Drottinn kæmi allt í einu að »á þeirri nóttu« yrðu tveir á akri? En nú, er vjer vitum um hnattmynd- un jarðar, þá er hægara að skilja þennan ritningarstað. Þó að koma Drottins eða brott- hrifningin verði allt í einu, þá er sumstaðar á jörðunni nótt, sumstaðar morgun og sum- staðar dagur. Þótt vjer, jafnvel, skiljum ekki allt, nógu vel, viðvíkjandi endurkomu Krists, fyrri upp- risunni og brotthrifningunni, þá er þó víst að hann kemur í skýjunum og hvert. auga mun sjá hann og jafnvel þeir er stungu hann. Orðið aðvarar oss margsinnis um að vera á- vallt vakandi. Sæl. eru þau Guðs börn, sem voru, eru og verða vel vakandi, ávallt með komu Drottins fyrir augum. Þau sem eru sofnuð í því ástandi munu ekki verða seinni en vjer; sjá I. Þess. 4, 15. Jeg sá á veggspjaldi, hjá enskum manni, orð, sem voru eitthvað á þessa leið: Talaðu ekki það, sem þú vildir ekki vera að tala, ef Drottinn væri að koma; gjörðu ekki það, sem þú vildir ekki vera. að gjöra, ef Drott- inn væri að koma; vertu ekki staddur þar,

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.