Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.10.1935, Side 12
58
MANAÐARBLAÐ K. F. U. M.
inþorri allra þeirra, sem í kirkjunni sítu, stóð i
upp o.i>- þar á meðal einstaka eldri maður eða
kona, — en mestmeg'nis var það ungt fólk
mannvænlegir piltar og stúlkur. — Pau, gengu
hægt og' hátíðlega inn í kórinn og' hvei' hring-
urinn eptir annan fjell a knje og tók á móti
hinum helg'u náðargjöfum.. Þegar þau komu
þaðan, g'litruðu tár í augum surnra og kyrr-
lát gleði ljómaði á andlit annara. Ivári kom
sjer ekki að því að fara út. Það, sem hjer
fór fram gagntók hann að innstu hjartarót-
um og hitti þar, sem hann var viðkvæmastur.
Hann skildi ekkert í hvað að honum var orð-
ið, en hann varð að lúta höfði svo að aðrir
skyld.u ekki sjá að hann gat ekki varizt tár-
um. —
Oti á völlunum stóðu. ungraennahópar í
samræðum. Þeir voru ekki hámæltir en gleð’-
bros ljómuðu á andlitum þeirra. Hverju sætti
þetta?
Þarna voru þá ungmenni, sem þessi ein-
falda trú hafði gefið fu.llvissu um tilgang
og gildi lífsins. Það var ómótmælanlegt. Var
það aðeins hin fábreyttu og fátæklegu lífs-
kjör sem ollu því að þeim fullnægði þetta?
Hann fann sig' knúðan til a.ð fara á síðdeg-
issamkomuna þeirra líka, Margar ólíkar og
andstæðar kenndir og hugsanir brutust um
í huga hans, — Samkoman hófst með sam-
söng. Hann hafði sízt búizt við svo góðum og
fáguðum söng hjer eins og raun var á. Þvi
næst voru fluttar tvær ræður. Það fannst
honum einkennilegt hversu fjörlegar og raun-
hæfar ræðurnar voru. Annar ræðumannanna
talaði til þeirra sem langaði til að sjá Jesúm.
»Ef þú ert sannleiksleitandi, þá getur þú ekki
farið framhjá Jesú, og viljir þú mæta hon-
um þá verður þú að leita. hans þar, sem- hann
er,« sagði hann. Jesús er þar, sem kristnir
menn koma saman, hann er að finna í Biblí-
unni og þú getur mætt honum í bæninni.
Hinn talaði um það, hversu auðgandi þaó
væri að gefa, a.ð geta verið til hjálpar öðr-
um, en þó einkum það að »fara þangað, sem
Jesús er ekki og hafa hann í fylgd með sjer
þangað.«
Margt af því, sem sagt var, var eins og
talað til Kára. Hafði hann. leitað sann-
leikans um kristindóminn þar, sem kristin-
dómurinn sjálfur var? Hann hafði hlustað
eptir því ,sem menn sögðú og lesið það, sem
andstæðingar kristindómsins skrifuðu. En
meðal hinna kristnu hafði hann ekki verið.
Hann hafði ekki lesið Bibiíuna og ekki beðið.
Og hann hafði afsakað sig með því, að þeir,
sem hann umgekkst, væru ekki kristnir. —
Og var það ekki aðal. tjón hans, að hann
vildi aðeins þyggja en ekki gefa? Hvað hafði
hann verið öðrum, t. d.. föður og móður? Átti
hann í raun og veru nokkur þau verðmæti
er öðrum gætu verið nokkurs virði? Nú varð
honum það fyrst ljóst hve fávíslega hann
hafði lifað.
Að lokum var orðið gefið laust. Þá stóðu
margir ungir menn upp, hver á eptir öðr-
nm, og sögðu frá lífsreynslu sinni, eðlilega
oy; af mikilli alvöru. Þetta. voru engir fáráðl-
ingar; það var auðheyrt á því hversu vel þeir
komu fyrir sig orði. Þeir töluðu bæði úm
gleði og sorg, en allir voru þeir á einu rnáli
um það, að Jesú mættu þeir ekki missa.
Nú varð honum deginum Ijósara: Hann
hafði ákært kristindóminn og sagt, að hann
hefði ekkert að bjóða æ,sku nútímans. En
nú var það kristindómurinn, sem ákærði
hann og sagði að hann hefði ald.rei leitað
Guðs í alvöru.
Þegar Kári kom upp í herbergi sitt um
kvöldið, þá gjörði hann það, sem hann hafði
ekki gjört síðan að hann var lítill drengur:
Hann fjell á knje við rúmið sitt. Og' hann
fyrirvarð sig ekkert fyrir það með sjálfum
sjer. Var vo.rinu mögulegt að fyrirverða sig
fyrir það, þó lífsþrótturinn, sem lengi hafði
verið bundinn af ís og snjó, brytist fram. —
Daginn eptir hafði lífið fengið nýtt gildi.
Það var glaður maður, vegna mikilvægrar
ákvörðunar og nýrrar vonar, sero þá lagðí
af stað heimleiðis.
(Lausl. þýtt Sj.).