Merkúr - 01.07.1918, Qupperneq 4

Merkúr - 01.07.1918, Qupperneq 4
2 MERKUR Adeins vil eg vœnta þess, ad þjódin taki hladinu vei og vet slunarmenn urn ált land telji þad sjálfsagda skyldu sina ad greida götu þess eftir mœtti. En þótt svo sé, ad þad verdi þeim nákomnast, vill hladid eiga enndi til állra manna og adlra stétta á likan hátt og enginn madur get- ur af komist án verslunarmannastéttar- innar. Fel eg þvi bladid velvild og dóm- greind allrar alþýdu og vona þá ad þvi farnist vel. Arni Ola. Tylllðagur verslunarmanna. Eins og flestum mun kunnugt, fór versl- unarstétt bæjarins áður fyr eitthvaS burt úr bænum aS skemta sér einn dag á ári. og var sá dagur nefndur „frídagur versl- unarmanna". Nú um nokkur ár hefur dagur þessi horf- itS, en er nú í þann veginn aö rísa upp aftur. í reglugerð þeirri, er bæjarstjórn Reykja- víkur samþykti í vor, um lokunartíma sölu- búöa og sem mun öðlast gildi þá og þegar, er sumardagurinn fyrsti og 2. ágúst al- mennir frídagar verslunarmanna. Reglugeröin er samin aö> mestu leyti eftir tillögum „Kaupmannafélags Reykjavíkur" og verslunarm.fél. „Merkúr“. og meö því aS gera 2. ágúst aö frídegi, valcti fyrir félög- unum aö verslunarstéttin nota'öi sér þann dag sér til skemtunar sérstaklega. f tilefni af þessu kaus verslunarm.fél. „Merkúr" 5 manna nefnd til aö gangast fyrir hátíöa- haldi 2. ágúst. Nefndin er nú fyrir nokkru byrjuö aö undirbúa hátíöahaldiö. Þegar þetta er ritaö, er dagskráin þó eigi full- samin, en nefndin hefir ákveðiö aö fá túrr eöa grasblett ekki mjög langt frá bænum,. þar sem hafa mætti skemtanina. Veröa þar - ræðuhöld, söngur, hornablástur, dans og; aörar skemtanir og veitingar nógar. Um kvöldið safnast menn svo saman á íþrótta- vellinum og verður þar dansaö fram til nætur og þar gefst mönnum einnig kostum á að sjá nýlundu, er mörgum mun þykja mikið til koma. Á þessum öröugu tímum veröur auövitaö- ekki hægt að hafa hátíöahöldin svofullkom- in, í þetta sinn, sem vera bæri, en nefndin mun af fremsta megni reyna að sjá um au dagurinn verði eins skemtilegur og unt er og vonar aö verslunarstéttin fjölmenni á. hátíöina. Ennfremur skal það tekið framr.. aö allir bæjarbúar og aðrir eru velkomnir á skemtanina. Ef svo kynni aö fara, að lokunartíma- lögin yröu ekki komin í gildi 2. ágúst, mun versl.m.fél. „Merkúr“ gangast fyrir ])ví, aö- fá kaupmenn bæjarins tii aö loka þennan dag og er eg þess fullviss, að þeir muni taka vel undir þá málaleitan félagsins, svo frjáls- lyndir og samvinnufúsir, sem þeir hingaö til hafa verið gagnvart félaginu og versl— unarmannastéttinni. Erl. ó. Pétursson. Steinollnframleiðsla árið 1916 er talin liafa verið um 461 miljón tunnur, 159 iitra liver. Meira en helmingur (65 °/o) var framleitt i Bandarikj- unum, eða 301 milj. tunnur (1915: 281 milj. og 1913 248 milj. tunnur). I Rússlandi voru fram-- leiddar 73 milj. tunnur (16%'> 40 milj. i Mexikó ■ (9 °/0). 13milj. i Austurindium Hollendinga (3° og 10 miljónir i Rúmeniu (2 °/0\

x

Merkúr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/491

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.