Merkúr - 01.07.1918, Blaðsíða 9

Merkúr - 01.07.1918, Blaðsíða 9
MERKUR 7 TVið leyfnm okknr að vekja athygli yðar á helldsölubirgðum okkar af allsk. SKÓFATN- * AÐI, frá ágætum erl. verksmlðjum, svo sem: Samarskóíatnaðnr, karla og kvenna, mjög margar tegundir. Reiðstígvél og Verkmannastígvél, ágætar tegundir, brún og svört. Barna- og unglingaskór, af öllum stærðum og gerðum. I SKÓHLÍFAR, karla, kvenna, unglinga og barna, allar stærðir. SKÓSVERTA, feiUáhurður, skóreimar gúmmihælar o. fl., o. fl. Alt með sanngjarnasta heildsöluverði. Sendið okkur reynslupantanir, sem verða afgreiddar nákvæmlega og fljótt. Grreið og ábyggileg viðskiíti. Virðingarfylst. B. Stefánsson tfc BJarnar. Laugaveg 17. Reykjavík. Talsimi: 628. Simnefnl: Skóverslnn. Pósthólf: 522. — ...................... . :■ MtTPITTTP ósKar aQ » iTiljilíV U tLtsömmennL ----- um land alt. -------- Verslunarmenn! Styðjið blað yðar með ráðnm og dáð! > Sportvörnverslunin, Bankastræti 4, Rvík Nýkomnar ialsverðar birgðir af Ijósmyndavólum, efnum og óhöldum til ljósmyndagerðar, þar ó meðal iilms, plötur og pappír margar stœrðir og tegundir. — Ennfremur byssur og skotfæri, þar ó meðal Repeater kúlu- og lmglabyssur, skothylki, púður, högl, hvellhnettur hleðsluáhöld o. fl. — Komið, simið eða skrifið og spyrjið um verð og gæði. Nýjar birgðir koma með næslu skipum. Virðingarfylst HANTS PETEHSEKT Slmi 213. Reykjavík. Pósthólí 477.

x

Merkúr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Merkúr
https://timarit.is/publication/491

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.