Syrpa - 01.03.1920, Blaðsíða 24
86
S YRPA
Er sápubóla Ástralíu sprungin ?
Hefir tilraunin aíS koma á itSnaíSar sæluríki (Utopia) or'Sfö til þess
aS auka óvináttu milli auSs og vinnu?
í umraecSum um hag verkalýSsins hér í landi, er oift og tíSum
vitnaS til Ástralíu, í því skyni aS sanna, aS löggjöfin þar hafi fært
Iandi og lýS ómetanlega iblessun. En vér (ritstj. Syrpu) minn-
umst eikki aS haífa séS, í samibandi viS nefndar tilvitnanir, neina
verulega skýringu um ávexti löggjafarinnar í Ástralíu og ástandiS í
landinu. Vér birtum því ‘hér fyrir neSan þýSingu af mjög eftir-
tektarverSri ritgerS, e'ftir Tliomas MdMahon, merkan mann og
meS'lim brezlka 1 andfræSisJfélagsins, sem upprunalega kom út í
hinu alþekta, brezlka tiímariti “The London Magazine”^ en sem var
endurprentuS í MacLean’s Magazine (Toronto) 1. marz síSasd.
meS sömu fyrirsögn og hér fyrir oifan.
RitgerSin hljóSar svo:
“í síSastliSin tíu ár hefir Ástralía veriS aS reyna aS skapa
iSnaSarlegt sæluríki (Utopia). ViS ekkert ifólk í víSri veröld
hefir veriS dekraS jafnmikiS, og þaS haft á brjósti, eins og Ástr-
alíu-stjórnin ihefir gert viS fólkiS þar í landi. Ástralía er meS
réttu nefnd paradís verkalýSsins. Ástralía, mannfá eins og hún
er, he'fir komiS í framkvæmd löggjöf, er miSar aS uppbygging
verka'lýSsins, löggiöf, sem gamli heimurinn, meS isinn grúa af
miljónum manna, er nú einungis aS byrja aS taka til alvarlegrar
fhugunar.
Hinn nýi tími, sem nú er í dögun á Englandi, meS hinum
ómótstæSilega framgangi vinnulýSsins og rénun stétta og einstakl-
inga-auSs — íhann, þessi nýi tími, átti byrjun sína í Ástralíu fyrir
tuttugu árum síSan; og samt ihelfir Ástralía aldrei áSur átt eins erf-
itt meS aS bera þjóSskuld sína eins og nú í dag ------ og framtíS
hennar aldrei veriS í jafnimikilli óvissu og nú.
Þar er nú a'lgerS óvinátta milli auSs og vinnuafls. mi'I'Ii heila
starfs-fyrirtækja og vöSva vinnuaflsinis. AuSsuppsprettur þessa
mikla lands liggja ónotaSar; statfs-fyrirtæki eru í andarslitrunum.
Þess vegna rís spurningin í huga manns: Er Ástralía aS
fremja iSnaSarlegt sjálfsmorS?
ÞjóSeignar-fyrirkomulagiS, sem á aS vera lækning allra