Verði ljós - 01.01.1896, Side 5
MANAÐARRIT
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK.
JANÚAR.
1. BLAÐ.
1896.
Verði Ijós!
Eptir sjera Valdimar Briem.
Werði ljós í voru landi,
villumyrkrið li verii svart.
Kveyki guð í kirkju sinni
kristindómsins ljósið bjart.
Kuldinn, svefninn, dimman, dauðinn
dvíni fyrir geislum hans.
Ylinn, fjörið, Ijósið, lííið
lífgi kraptur sannleikans.
Verði ljós í liverju húsi,
hvergi beri slcugga á.
Ljósið drottins lífsins orða
ljómi hverjum arni hjá.
Skyggi, kólni, skúri næði,
sldn þó blessað ljósið hans.
Lýsi, vermi, hýrgi, lilúi
himneskt lífsorð kærleikans.
Verði ljós í hverju hj^rta.
Heimsins ljósið, frelsarinn,
útibyrgi hret og hríðir,
hleypi sínum geislum inn.
Eflnn, kvíðinn, óttinn, sorgin
inn ei komast þá til manns.
Trúin, vonin, traustið, gleðin
tendra Ijós í brjósti hans.