Verði ljós - 01.01.1896, Qupperneq 6
2
Veröi ljós!
„Jeg trúði, þess vegna talaði jegw (2 Kor. 4,13).
I Jesú nafni höfum vjer árœtt ad láta nýtt lcristilegt mánað-
arrit hefja göngu sínu nieð ngju ári. Vjer höfum valið því þessa
yfirslcript, af því að oss virtist liún eiga hvað hezt við tilgang og
vœntanlegt efni mánaðarritsins Vjer vitum, að engnm kristilega
hugsandi manni getur hlandazt hugur um það, í hvaða merldngu
orðin eru hrúkuð hjer, hvert það Ijhs er, sem lijer er átt við. Þeg-
ur „mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik“ gengur
fram undir þessari yfirskript, hlýtur það að liggja mönnum í aug-
um uppi, uð hjer er átt við liið eilíýa Ijós fagnaðarhoðshaparins,
þetta Ijós, sem nú hefir skinið um heiminn í nœr því nítján aldir,
og vjer dirfumst að staðhæfa, að alt gott, satt, fagurt og rjett, sem
hirzt hefir í heiminitm á þessum öldum, standi í nánasta samhandi
við. I nœrfelt níu aldir liefir þetta heimsljós lýst vorri fámennu
jrjóð á þessu kalda landi, haldið henni uppi í hörmungum þeim, sem
yfir hana hafa dunið, stutt liana og styrkt í hágindum hennar og
huggað hana í raunum hennar, og eins og vjer erum sannfærðir
um, að öll heill og hlessun, sem lcomið hefir yfir jjjóð vora á lið-
inni tíð, standi í samhandi við þetta Ijós, þannig er það einnig vor
innilegasta sannfœring, að öll heill og hlessun fyrir land vort og
Jrjóð á kömandi tíð, sje fyrst og fremst komin undir Jjví, að þetta
dýrðlega Ijós haldi áfram að lýsa oss. Án þessarar sannfœringar
liefði oss aldrei til hugar komið að stofna til þessa fyrirtœkis.
■ Yfirskript mánaðarritsins segir því til Jjess, hver sje tilgangur
Jjess, sem sje sá að starfa að glæðingu þjessa Ijóss hjá J>jóð vorri á
grundvelli guðs orða í heilagri ritningu og játningarhólm þeirrar
kirkju, sem vjer fgrir guðs náð erum fæddir í; vjer viljum leitast
við að stuðla að því, að Ijós kristindómsins megi slána enn skærar
í þjóðlífi voru til hlessunar fyrir alda og óhorna, og þeir verða æ
jieiri og fieiri, er vilja ganga í þessu Ijósi og láta Jjað eitt lýsa sjer
á lífshraut sinni.
Lifandi kristindómur, lifandi og persónulegt trúarlíf
meðal hinnar íslenzhu þjóðar! Jjað er talcmarkið, sem „Verði
ljós!“ vill keppa að.
Vjer göngum að því vísu, að einliverjum muni virðast stofnun
nýs kristilegs mánaðarrits óþörf, Jjar eð slíkt mánaðarrit sje til
áður hjer á landi. En Jjessu má fyrst og fremst svaru: Oeti land
vort borið 7 pólitisk hlöð auk tímarita í líka stefnu, ættu hjer að