Verði ljós - 01.01.1896, Qupperneq 8
4
að þeir, sem oss eru eldri og reyndari, liafa sömu trú og vjer á
þýðingu lifandi og persónulegs hristindóms fyrir þjóðlíf vort og
óslca með oss, að andi Jesú Krists og hraptur megi gegnum-sýra
alt líf oy allan hugsunarhátt þjóðar vorrar, muni, hvort sem þeir
eru lærðir eða leikmenn, af fúsum vilja Ijá oss liðsliönd, svo að
oss verði auðið að gjöra blaðið svo úr garði, að það geti trúlega
kept að settu tákmarki, ríki guðs til ejiingar og til blessunar kristn-
um söfnuði meðal Islendinga. En það, sem ollu fremur liefir
aulcið oss áræði til að ráðast í útgáfu mánaðarritsins er það, að
vjer trúum því fastlega, að hann, sem blessar sjerhverja viðleitni,
er til góðs horfir, sje í verki með oss og muni einnig lijer auðsýna
lcrapt sinn fullkominn í veihleihanum.
Nýársvers.
Eptir lector Helga sál. Hálfdánarson.
Náðarár oss nýtt upp runnið er;
drottinn liár sje dýrð og vegsemd þjer;
hjálp þú ljezt í háska mitt oss hljóta þína;
líknarauglit Jjúfast þitt þú Ijezt oss skína.
Blessuð náð, æ byrg það eigi,
bygg vort ráð á gæfuvegi;
bjóð vort láð að blómgast megi;
vernda þú og leið vorn lýð;
allra ljcttu eymdakross og andar sýki;
herra, veit þitt hjálpráð oss og himnaríki.
Gamlárið—nýárið.
Yfirlit og útlit vid áramótin.
Eptir Bjarna Símonarson.
Áramótin eru ávalt einkar hentug til þess að skoða þaðan
atburði liðna tímans. Pau eru einskonar sjónarhæð, ákveðin til
þess af konunginum í ríki náttúru og náðar. Þaðan má líta yflr
viðburði liðna ársins, hvern í sambandi við annan. Þeir koma þá
hvcr af öðrum fram á sjónarsviðið, fyrir hugskotsaugu vor, sem
hlekkir í einni óslitinni fcsti; hinir fagnaðarríku og gicðilegu við-
burðir eru þá að sjá sem sólskins-blcttir í hoiði, en hinir erflðu og