Verði ljós - 01.01.1896, Síða 10

Verði ljós - 01.01.1896, Síða 10
eða skamt að bíða. Ankin roynzla á prestakosningarlögunnm heíir bæði á þessu ári og liðnum árum bent á íiciri og fleiri ann- marka á þeim. Auk tímaritanna um kristindómsmál, tveggja frá Vesturheimi og eins hjer á landi, er hclzt að getatveggja annara rita: „Kristilegr- ar siðfræði“ og trúvarnarbæklings um „Sannleika kristindómsins", beggja eptir sama höfund. Atriðið, sem sannað cr og varið í hinu síðarnefnda riti er hyrningarsteinn kristindómsins, guðdómur Jesú Krists. Hvervctna í kristinni kirkju er þörf trúvarnarrita; hvcr- vetna verður hún að heyja baráttu og það einnig á voru landi. Að vísu er ekki nema eitt tímarit á íslenzkri tungu, sem haldið er úti í þeim einum tilgangi að hrekja meginatriði kristindómsins, en ærið eru þær kaldar, kveðjusendingarnar, sem trú vorri og kirlcju eru sendar í suinum af tímaritum þjóðarinnar. Þessar köldu kveðjur kolna hvaðanæfa, í bundnu máli og óbundnu, frá aðal- mentastöð íslenzkra námsmanna og hinum fjarlægustu hjeruðum þessa laiids. Sumar ráðast að baki, aðrar að brjósti, sumstaðar er leitast við að særa kirkjuna á höfuðið, lítilsvirða guðdóm frelsar- ans og endurlausnarverkið, en sumstaðar er verið að fíkra við hæl- inn, ráðast á ýmsa fornhelga siði og aukaatriði kirkjulærdómsins. Flestar af slíkum röddum vilja láta þjóðfjelagið sigla sinn eigin sjó, án kirlcju og kristindóms. Það þyngir aðeins skipið niður og tcfur fyrir framsókninni á siglingu lífsins, segja þeir. En dreng- skapar minstur er þó kugsunarháttur þcirra, er lcggja til að hahla kirkjunni fastri við ríkið, í þeim einum tilgangi að liindra fram- farir hennar. Slikar kcnningar hafa verið fluttar á árinu, sem leið. Geti slikur hugsunarháttur og þess konar háværar radd- ir ekki komið vinum kirkjunnar til að vera vel vakandi og varir um sig og hina andlegu móður, scm þcir eiga að verja, þá hlýtur deyfðin að vera mikil og drunginn þungur, scm þeir eru haldnir af. Hatursfullar árásir á kirkjuna verða opt í höndum konungs hcnnar að öflugustu verju fyrir hana. Hans vegir eru ekki ætíð vorir vegir. Blóð píslarvottanna varð líka forðum frjósamasta út- sæðið á akri kirkjunnar. Mun ckki mega álíta, að Iiið fjöruga og starfsama trúarlíf bræðra vorra fyrir vcstan haf, cigi að nokkru leyti rót sína í frekári árásum og harðari ytri trúarbaráttu, scm þcir hafa orðið að hoyja hingað til cn vjer hjerheima? Ýmsirat- burðir á sjónarsviði kirkjulífs íslands þetta Iiðna ár virðast einnig gefa von um að árangurinn af auknum árásum og ofsóknum á þessa hclgustu dýrgripi mannshjartans, kristna trú og sáluhjálpar-

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.