Verði ljós - 01.01.1896, Síða 13

Verði ljós - 01.01.1896, Síða 13
nokkru leyti gaf þjer tilefnið til þess í mínu síðasta brjefi. Pað gleður mig fijartanlega, að þú álítur þig ofgóðan til að fara í felu- leik við mig, aldraðan fósturföður þinn, enda þótt þú vitir það fyrir fram, að mjer sje það okkert gleðiefni, að vita, hversu skoð- anir þínar fiafa breyzt á ýmsum þeim efnum, er staðið hafa mjer hjarta næst frá barnæsku. Jeg fiefi þekt foreldra, sein til dauðadags lifðu í þcirri trú, að synir þeirra væru sanntrúaðir menn og vel kristnir, enda þótt allur heimur vissi, að fijörtu þeirra voru ísköld fyrir Kristi, vorum frelsara, og enda líferni þeirra að sama skapi komið niður fyrir fiina rjettu línu milli góðs og ills, — af því að þoir, jeg moina: synirnir, fiöfðu frá æsku tamið sjer ein- fivern Mynsters-fiugleiðingastíl í brjefum sínum. Slíkt hefir þú aldrei boðið mjer, jeg get ekki annað en þakkað þje'r fyrir það. Pú skrifar mjer í brjefi þínu, að þú sjert fyrir löngu búinn að slíta barnstrúarskónum, að þú sjert „fyrir löngu fiættnr að trúa á Krist, að öðru leyti en því, að þú ennþá álítir og munir jafnan álíta siðalærdóm Krists vera hið dýrðlegasta í þcirri grein, sem nokkur maður fiafi nokkru sinni framsett hjer á jörðu“. Jeg undir- strykaði þessat' setningar í brjefi þínu, en orðið rnaöur fiafðir Jni sjálfur undirstrykað, og skildi jeg þegar, í hvaða skyni þú einmitt undirstrykaðir það orð. í stuttu máli sagt: Þú segir mjcr hrcin- sldlnislega, að þú sjert fyrir löngu fiættur að trúa á guðdómleik kristindómsius og þá fyrst og fremst á guðdómleik stofnanda fians, Jesú Krists. Að þessi tilkynning fiafi snortið mig óþægilega, — og við því fiefir þú sjálfur búizt, eins og þú segir í brjefi þínu, — þarf jeg ekki að segja þjcr, þar sem fijer er um það málcfni að ræða, sem jeg fieíi lifað í og lifað fyrir í meir en 40 ár. Með öðrum orðum: Þú ert kominn á þá skoðun, að það, sem jeg hefi prjedikað í sóknum mínum sunnudag eptir sunnudag í öll þessi ár, sje sljcttur og rjettur fieilaspuni, að hann, sem jeg frá blautu barns- beini fiefi trúað fyrir öllum mínum raunum, leitað ráða hjá í öll- um mínum vankvæðum, hafi annaðhvort aldrei lifað á þossari jörðu eða sje að minsta kosti dáinn undir sama dóm og aðrir dauðlegir menn, fyrir rúmum 1800 árum. Það væri ónoitanlega fiarla ó- skemtileg tilfiugsun fyrir mig og ekki mikils virði lífið, sem jcg hofi lifað fiingað til, ef svo væri sem þú fiyggur, og við hvað ætti jeg þá að styðjast þegar líður að nóttinni löngu — löngu, sem tekur við fijá oss öllum, þegar æfikvöldinu lýkur? En hafir þú, Bergþór minn! komið ficill og fireinskilinn til dyra, þá sæmir það sízt, að jeg komi öðruvísi fram en hjarta

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.