Verði ljós - 01.01.1896, Qupperneq 18

Verði ljós - 01.01.1896, Qupperneq 18
14 ekki taka néitt gilt og trúanlegt, noma skynsemin kefði aðhyist það. Skynsemin var dómari í öllum trúarofnum, hjartað mátti hvcrgi komast að. Kjarni kristindómsins stóðst ckki jiessa rann- sókn og allt varð kalt og dautt. Kristur var aðeins kennari, okki endurlausnari. Upplýsing, meiri fræðsla, —var hróptímans. And- logur dauði varð afleiðingin. Þessi stefna andans lýsir sjer Ijós- lcga hjá öðrum þeirra manna, sem sagt var frá. Hann heyrði brennandi bæn, bæn, sem kom frá kjartanu, hann skihli það ekki. Hann hitti mann, sem þegar i stað fór að tala um guðlcg efni, hann hjelt að hann hlyti að vera vitskertur. En sannur og lifandi kristindómur, var þó ekki aldauða í land- inu. Hjer oghvarupp um sveitir voru trúaðir menn, lielzt alþýðumenn. En þeirra gætti hvergi. Skynsemistrúin rjeði lofum og lögum. E>á kom fram maður, sem reis á móti hinni ráðandi stefnu, maður sem hrópaði hátt: Trúin á Jesúm Krist, guðs son, frelsara vorn og end- urlausnara, er hin eina sáluhjálplega trú. Þessi maður var sá, seiri kraup við veginn og baðst fyrir; það var Hans Nielsen Hauge. — Yjer viljum hjcr í fáum orðum skýra frá lífl og vcrki þessa manns og þeim áhrifum, sem liann hafði á samtíinismenn sína. I. Hans Nielsen Hauge er fæddur á HaugumíTúnasveit, aust- anvcrt við Kristjaníufjörð, 3. apríl 1771. Foreldrar hans voru góð og guðhrædd hjón af bændastjett. Heimili þeirra var eitt hinna fáu, þar sem kúslestrar voru alltaf hafðir um hönd og börnunum þegar á æskuskeiði kent að biðja til guðs. Hans var alvörugefnari en börnum er títt. Öllum skemtun- um var hann frábitinn, en bærist talið að andlegum efnum, hlust- aði hann á með athygli og þegar frá æsku var hann hneigður til andlegra hugleiðinga. Vjer skulum nefna eitt dæmi þessa. Á 16. árinu var hann fermdur. Hann var dubbaður upp þann dag, eins og lög gjöra ráð fyrir. Hinir fermingardrongirnir höfðu orð á því, hve prúðbúinn hann væri. Þá sagði hann: í dag höfum við skrýtt líkamann, óskandi væri, að við ekki liefðum gleymt hinni ódauð- legu sál, en kugleiddum hið mikilsverða heit, sem við í dag eig- um að vinna, að afneita djöflinum og öllum lians verkum og öilu hans athæfi, og trúa á guð föður, son og licilagan anda. Hann vildi þjóna guði, en margt dró hann að heiminum. En lífshættur, sem hann kouist í, og ýmislegt annað gjörði hann æ al-

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.