Verði ljós - 01.07.1898, Page 5
101
ja&framt yfir þvi, að sitt ríki sé ekki af þessum heimi (Jóh. 18, 36).
Ríki liaus hefir guðlegan og liimneskan uppruna, af því að hatm er guð af
himnum kominn, en það er að nokkru leyti bundið við þessa jörð, af
því að það er stofnað á jörðunni og telur marga afþegnum sinum hér í
heimi. Og hverjir eru þá þegnar þessa ríkis? Það erum vér, sem
Jesús hefir með pínu sinni og dauða friðkeypt og frelsað frá öllum
syndum, frá dauðanum og djöíúlsins valdi, til þess vér séum hans eign.
— En þegar vér tölum um konung og þegna, þá erum vér líka mintir
á vald og hlýðni. Kristur er sá konungur, sem alt vald er' gefið á
himni og jörðu (Matt. 28, 18) svo að fyrir lians tign eiga öll kné að
beygja sig (sbr. Fil. 2, 10). Hver, sem ber kristið nain, játar Krist
konung sinn og sjálfan sig þegn hans. En livernig er nú þessari játningu
varið? Eyrir mörgum er hún ekki annað en orðin tóm; margur skoðar
sig að engu háðan konungiuum Kristi, skoðar þá eins réttháa, sem berj-
ast móti honum, hans ríki og lians valdi, eius og þá, sem lúta því.
Margir eru þeir, er aldrei liafa lært að þekkja Krist sem kouung, af
því þeim hefir þótt hlýðnin við liann leggja ofmikið haft á girndir sin-
ar og heimta of mikla sjálfsafneitun, og aldrei trúað fyrirlieitum hans
um verðlaun trúrra þegna. Og án efa á þetta meðfram rót sína i þeirri
íinyndun, að syndugum manni sé vítalaust að gera uppreisn gegn hon-
um, sem alt vald er gefið á hinitii og jörðu, eða með öðrum orðum:
að vald Krists sein konungs nái ekki til annara en þeirra, er sjálfir
vilja. En fær þá hinn audlegi konungur sömu viðtökurnar lijá öllum?
Nei, margir eru einnig þeir, sem telja sér það hina mestu vegseind, að
þjóna konunginum Kristi, og breiða klæði trúariunar og hlýðninnar á
veg lians. —r Sá sem lært hefir að þekkja Jesúm sem frelsara, hlýtur
einnig að geta þekt hann sem konung; sá sem af lirærðu hjartaþakkar
Jesú endurlausn hans og friðþægingu, leitast eiunig við að þakka hon-
um með því, að þjóna honum sem trúr þegn. Sá, sem bezt finnur til
sektar sinnar og óverðugleika, sá telur sér hina mestu uppliefð í því,
að mega kalla Krist konung sinn, og hanii vill vinna það fyrir að hlýða
lionum til þess að mega heita þegn liaus. Hann fiunur það, að Krist-
ur hefir lilotið konungsvaldið, ekki með ofríki, eins og oft á sér stað
um veraldlega konunga, lieldur með því að lítillækka sjálfan sig og
vera hlýðinn alt fram í dauðaun, fram í dauðann á krossinum (sbr.
Eil. 2, 8). Já, ef vér vöxum í þekkingu drottius vors og frelsara Jesú
Krists, þá sjáum vér krossinu, ekki eiuungis sem merki hins eilífa
kærleika og liinnar fyrirgefandi náðar, heldur einnig sem merki Jesú
konungstignar; þar eru ennþá læsileg orðin: „Jesús af. Nazaret kon-
ungur“, og vór megum hugsa oss viðbætt, ekki: Gyðiuga einna, lioldur:
„allra manna“. — En það er ekki einungis Jesú guðdómlega tign, ekki
einungis friðþæging hans og krossdauði, sem hvetur oss til aðjátakon-
ungdúni lians, lieldur ,er það eiunig stjórn haus á oss og umliyggja hans