Verði ljós - 01.03.1899, Side 2

Verði ljós - 01.03.1899, Side 2
34 hann að hrekjast sem harn til Egyptalands, til þess að lífi hans j'rði borgið. — Þegar hann var fullvaxinn og tekinu að kenna lýðnum, voru það vanalega hinir smáu, sem féllust á kenningu lians og létu skipastvið orð haus: hinir fátæku, sjúku, bágstöddu og fyrirlitnu. En höfðingjar lýðsins, Parísear og æðstu prestar, skipuðu sér öndvegir gegn honum, ofsóttu hann á allar luudir og enduðu með þvi, að lífláta hann á krossi. Já, batur þeirra gekk enu leugra; þegar hanu var látinn á krossinum, fara þeir til Pílatusar og segja við liann: „Oss er það í miuni, herra, að meðau svikari þessi lifði, kvaðst hann mundu upprísa innan þriggja daga‘‘. Þetta er síðasti vitnisburðurinn, sem hann fær hjá þeim; svik- ara kalla þeir hann, sem postuliun skrifar um, að aldrei hafi drýgt synd, og svik hafi ekki fundist í haus munni. „Að verða af sínuin svikinn, af síuum eimnitt þeim“, hversu sönu lýsing á honum, sem á föstudaginn langa lét lífið á krossinum. Guð liafði útvalið Gyðingaþjóðiua til þess að veita houum viðtöku; öll liand- leiðsla guðs á þeirri þjóð var uudirbúningur undir komu Krists í heim- inn; og svo þegar hann kom með sannleikans opinberun og til þess að frelsa Gyðingaþjóðiua og allar þjóðir, þá var viðtakan slík, að einu af postulum haus lýsir henni með þessum orðum: „Haun kom til sinna og hans eigin meðtóku hann ekki“ (Jóh. 1,11). Ofsóknum, lygi og rógi varð hann að sæta af þeim, sem fyrst og fremst hefðu átt að viðurkenna hann. A allar lundir reyndu þeir að freista hans, svo að þeir gætu fundið eitt- livað, er þeir gætu kært liann fyrir. Og þegar á reyndi og þyngsta þrautin var fyrir hendi, þá varð Jesús að þola það hræðilegasta, sem fyrir hann gat komið : einn af vinum hans, einn úr hinum fámeuna flokki postula lians, gekk í flokk fjandmannanna og varð til þess að ofurselja hann kvölumnum, og sveik þannig meistara sinn. En hinir lærisveinar hans skelfdust ofsóknir maunauua og flýðu hræddir. Þetta var viðtalc- an, sem frelsari vor Jesús Kristur átti að fagna hér á jörðunni. Þetta er viðtakan, sem san nleikurinn oft og einatt fær í veröldinni; slik- um kjörum hefir fagnaðarboðskapurinn víða átt að mæta og lærisveinar Ivrists hafa jafnan átt við baráttu og mótþróa að stríða, enda sagði liann þeim það fyrir, að heimurinn muudi hata þá, eu bað þá jafnframt að hryggjast ekki yfir þvi og muna eftir því, að liati heimurinn þá, þá viti þeir, að hann liafi hatað hann fyrri en þá, enda só þjónuinn ekki meiri en hixsbóndi haus (Jóh. 15, 18. 20). Og hversu átakanlega sorglegt er til þess að hugsa, að frelsari heims- ins skyldi þurfa að líða alt þetta fyrir saunleikann, vegna þess að menn- irnir voru og eru svona' vondir. Hversu sorglegt er til þess að hugsa, að fagnaðarboðskapurinn jafnan skuli sæta slíkum kjörum, hvervetna þar sem hann kemur fram skýr og ljós: með áfellisdóm sinn yfir syndinui og kæi-leiksfult tilboð um líkn og náð fyrir hverja þreytta sál og livert iðrandi hjarta. — Svo sannarlega sem Jesús Kristur var maður lioldi

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.