Verði ljós - 01.03.1899, Blaðsíða 4
36
segja. En hin likamlega kvöl var þó ekki hið þyugsta fyrir frelsarann;
sálarkvöl hans var enu meiri. Hann vissi, að hann var af guði sendur
í þennan lieim, að hann var hinn fyrirlieitni Messias; en nú var svo
komið málefni hans, að hann virtist fyrir manna augum gjörsamlega
hafa beðið lægri hluta. Hann vissi, að það var öfuud liinna fremstu
meðal Gyðingaþjóðarinnar, sem eigi þoldu, að hann hæri ægishjálm yfir
þeim, — og hiu almenna vantrú ineðal þjóðarinnar, er hafði orðið þess
valdaudi, að hann nú hékk á krossinum. Hann hafði oft áður fuudið
sárt til út ai' því, að sjá kærleik siun misskilinn og honum hafnað, en
aldrei samt eins sárt og uú. Og hann varð að hlýða á háð og spott
hins æsta lýðs, sein stóð í kring um krossinn. Hanu lieyrir þá ganga
fram hjá sér og segja: „Þú, sem ætlaðir að niðurbrjóta musterið og
byggja það aftur á þrem dögum, hjálpa þú nú sjálfum þér; ef þú ert
sonur guðs, þá stíg niður af krossinum. Öðrum gat haun hjálpað, eu
sjálfum sér getur hann ekki bjargað; sé liann Kristur og kouungur Isra-
els, þá stígi liann niður af krossinum..... Hanu treysti guði, hjálpi
hann honum nú, ef haun hefir mætur á honura, þar liann kvaðst vera
guðs sonur.“ Með öðrurn orðutn: þeir hæða liann fyrir það, að hann hafi
ímyndað sér, að hann væri guðs souur og hinn fyrirheitni Kristur; þeir
brýna liann með því, að þessi himneski faðir, sem hanu svo oft hafi
prédikað um og þózt treysta, hafi nú sýnt það, að liauu hafi með öllu
yfirgefið lianu og vilji ekki viðurkenna hann som siun son; liann hafi
áður þózt geta gert kraftaverk í haus nafni, eu nú geti hann ekkert.
Hversu voðaleg kvöl hlýtur það ekki að liafa verið fyrir Jesúm, að þola
alt þetta ofan á annað, sem á undau var gengið. Hvílíkt trúarstríð í
miðjum deyð; hvílík trú og livílík von: að eíast ekki um sína guð-
dómlegu sendiug mitt i kvölunum, missa aldrei trúna á sinn himneska
föður, því að hvernig var nú komið með það guðs ríki, er hanti
var kominn, til þess að stofna á jörðunui? ‘ Sjálfur er hann að deyja,
vinir lians flúnir. Samt liefir lianu þá sterku von, að alt þetta geti enn
snúist til góðs og að hann ineð krossdauða sinum fullkomni verk sitt
hér í heirni. En svona nærri honum hafði sársaúkinn aldrei geugið;
svona hart hafði sálarstríðið aldrei verið áður. Nú lærði hann lilýðni
af þvi, sem liaun leið, eins og höfundur Hebreabréfsins kemst að orði.
í angist sinni og noyð hrópar hann að síðustu: „Guð minn, Guð minn,
hví hefir þú yfirgefið mig“? — Já, hjartað kveiukar sór og krossrauuin
er hörð.
En mitt í þessum kvölum opinberar hann þó kærleikann í sinni
fegurstu mynd. Oft og margsinnis áður hafði hann sýnt það i lífi sínu,
að öll hans orð og allar hans gerðir voru sprottnar af kærleika, eu hvergi
kemur það ljósara fram en á krossinum, að kærleikurinn var sterkasta
aflið í lífi haus.