Verði ljós - 01.03.1899, Qupperneq 7
39
meiru að r<tða i borgaralegu félagi, muni sannleikanum verða sigurinn
léttari.
Kouur þessar liöfðu fyJgzt með Jesú frá Galíleu og ekkert höfðu
þær látið tálma sér frá því að sýna honiim sömu trúfestiua, sama kær-
leikanu alt fram í dauða hans. Þær mæna upp á liaun deyjandi á
krossinum og euu er sem okki sé í öll skjól fokið. Enn gæti guð gert
kraftaverk, til þess að frelsa hann frá kvölum og þessum smánardauða,
svo að honum mætti takast að stofna og útbreiða guðs ríki, sem hauu
svo oft hafði talað um, og þær svo innilega þráðu. Eu þegar þær sáu
augun bresta og heyrðu hann gefa upp audanu og sáu hið elskaða höf-
uð hníga niður á brjóstið, þá var sem bristi hjartað í brjósti þeirra. Nú
virtist vera fokið í öll skjól fyrir trúnni, og vonin um sigur þess mál-
efnis, er Jesús hafði fiutt, slolíuaði út, því að „nú var hann — nú var
haun dáinn“.
Þá er talið líklegt, að auk þessara kveuua og Jóliannesar poetula,
hafi þeir Jósef frá Ariraaþíu og Nikódemus staðið undir krossinum, þótt
eigi sé það tekið fram í guðspjöllunum. En um þessar konur og þessa
þrjá menn fiust mér mega segja, eins og Jesús sagði um konuna, sem
nokkrum dögum áður vottaði honum þakklæti sitt og kærleika með því
að brjóta sundur smyrslaflöskuna og hella olíunni yfir höfuð honum:
„hún gerði það, sem í henuar valdi stóð“. Þessir ástvinir Jesú, sem
stóðu uudir krossi hans og tóku þátt í kvölum haus og héldu áfram að
sýna honuin trúfesti og kærleika fram í dauðann, — þeir gerðu vissu-
loga það, sem í þeirra valdi stóð, euda mun þess og verða getið, er
þeir gerðu, þeim til endurminningar, hvar helzt í öllum heimi, sem gleði-
boðskapurinn verður boðaður. Eigi getur oss furðað á því, þótt trú
þeiira á hann sem Messías máske hafi kuluað út, og vonin um hið dýrð-
lega ríki hafi lagst með honum í gröfina, því að hver getur lifað slika
dymbilviku, sem þau máttu reyna, án þess alt virðist fara, öll von og
öll trú hrynja, á meðan á hörmunguuum stendur. Og að svo liafi verið,
má meðal annars ráða af því, hve tregir þeir voru til þess að trúa upp-
risu hans. En einu gátu þessir ástviuir lians aldrei gleymt: kærleika
og gæzku þessa manns, sem nú var látiun; alt haí'ði hanu gert dásam-
lega, því að heyrnarlausum gaf haun lieyru og mállausum mál (Mark.
7, 37). Þess vegna hlutu þau að elska haun og þegar haun var látiun
og illvirkjarnir og hinn æsti lýður sneri heim frá krossfestiuguuni, þá
fór þessi litli hópur að hugsa um að sýna honum hiun síðasta kærleiks-
vott: að leggja likama liaus í gröfina, svo að hann frelsaðist frá frek-
ari svívirðingu illmennanna. Og glögglega sjáum vér merki þess, að
nú er kærleikurinn til Krists orðinn sterkasta atlið í sálu Nikódemusar.
Hanu, sem forðum þorði ekki að koma til Jesú nema á næturþeli af
ótta fyrir Gyðingum, þorir nú að kannast við hann berlega: hæddan,
píndan, krossfestan, dáinn. Það hefir kostað hann baráttu að komast svona