Verði ljós - 01.03.1899, Blaðsíða 15

Verði ljós - 01.03.1899, Blaðsíða 15
47 er heyrðu undir sagnfræði, stjarnfræði, náttúrufræði, landfræði o. s. frv. Kæmi það, sem þessar fræðigreinar liéldu fram, ekki lieim við heilaga ritningu, var það álit.ið sjálfsagt, að þær yrðu að þoka fyrir ritning- unni. Með þessari innblásturs-kenningu álitu gömlu lútersku guðfræðing- arnir, að áreiðanleiki rituingarinnar væri fulltrygður, eða réttara: þeir álitu, að því að eins yrði heilagri ritningu eignað guðdómlegt algildi, að húu væri til orðin á þennan hátt. Guð hlyti einn að vera höfundur heunar. Samverknaður ófullkominua manna hef'ði óhjákvæmilega hlotið að setja fingraför mannlegrar skammsýni og ófullkomleika á rituinguna. Eu að kannast við slíka hluti í heilagri ritningu, álitu þeir, að væri sama sem að hafna algildi hennar. [Niöurl.] lílaðið „Krikirkjan" og advcntistarnir. Til ritstjóra Vorði ljósPs, sóra Jóns Ho.lgasonar! Sökuni þess, að þér í fobrúar-númorinu af „Verði ljós!“ lialið ritað grein nioð fyrirsögninni „Adventista-frikirkjan11, grein, sem þvi miður er sannleikan- um fjarri, þá er ég neyddur til fyrir hönd sjöundadags-adventistaflokksins að sonda yður oftirfarandi yfirlýsingar, som leiðréttingar við nefnda grein og biðja yður um að þeim verði upptaka veitt i „Verði ljós!“ fyrir marz þ. á. 1. Blaðið „Frikirkjan“ er okkert málgagn fyrir trúarflokk vorn. 2. Bnginn af vorum flokki hefir skrifað i það. 8. Bitstjóri „Frikirkjunnar“, séra Lárus Halldórsson, hefir okkort umboð fengið frá vorum flokki til að gefa út neitt „adventistamálgagn11, ekki einu sinni „i dularbúningi“. 4. Ollum þeim trúarmálgögnum, sem flokkurinn annarsstaðar gefur út, or stjórnað eingöngu af sjöundadags-advontistum og 5. . Séra Lárus Haldórsson er okki meðlimur vors flokks, onda er haun oss frábrugðinn i verulegum atriðum. I’ví til sönnunar skal ég geta þess, að liann t. d. skirir ungbörn og formir — noklcuð sem advontistar ómögu- lcga geta gort. Fleira mætti nofna. Pótt mór að sjálfsögðu mundi ánægja að tolja hann eins og alla aðra góða presta advontista, þá got ég samt okki gert það — sannleikans vegna. ReyUjavlk, 2 febrúar 1899, David 0 stlund, Hessa harla einkennilegu yfixiýsingu hefir advontistatrúboðinn lir. L. 0st- lund boðið oss að taka í blað vort, og höfum vór ekki viljað noita hoirum um það, enda þótt vér séum fyrir löngu orðnir leiðir á yfirlýsingum lians, sem all- ar bera á sór sömu advontista-oinkennin. Hr. 0stlund or án ofa margt til lista lagt, on fátt lætur honum þó botur, að þvi er oss virðist, en hártogana- eða orðflækjulistin (sofistei’iið); þetta kom- ur okki siður fram i þessari yfirlýsingu en ýmsu öðru frá penna lxans. „Blaðið ,Fríkirkjan‘ or okkert málgagn fyrir trúflokk vorn“, segir lir. 0. og aftur sogir liann: „Sóra L. H. hefir ekkort umboð fengið frá vorum flokki til

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.