Verði ljós - 01.03.1899, Side 16
48
að gefa út neitt advontistamálgagn“. Þetta er orðavafningur og ekkert annað.
Mundi það ekki nægia til að geta talizt adventista-málgagn, að blaðið flytur lescnd-
um sinum kenningar, sem livergi eiga heima nema lijá þeim llokki ? eða vill
lir. 0. neita, að Fríkirkjan hafi gert það i þessum tveim blöðum, sem lit oru
komin ?
„Enginn af vorum flokki hefir i það skrifað“, segir hann ennfremur. Get-
ur vel vorið, en liver liefir sagt það ? I V. 1. var að eins sagt, að vér gætum
bezt trúað því, að hr. 0. væri höfundur tveggja greina i 1. tölubl., af þvi
að andinn, stefnan, orðavalið og ekki sist röksemdaleiðslan, minti átakanloga
á ritverk hr. 0. sjálfs. En vill lir. 0. einnig neita þvi, að „Frikirkjan" standi
i nokkru sambandi við adventista? Vill hann neita þvi, að hann sjálfur sé
aðal-umsjónarmaður „Erikirkjunnar“ hér i háe? Vill liann neita því, að liann
hafi sjálfur verið að royna að fá menn hór til að gjörast áskrifendur að henni?
Vill liann neita því, að myndirnar sem blaðið hefir flutt, séu teknar lir bók-
um og blöðum sjálfra adventistanna erlendis?
„Séra L. H. er ekki meðlimur vors flokks“, segir hr. 0. Hér kemur aftur
orðflækjulistin fram. Það er eftirtektavert, að hr. 0. sogir ekki: „Séra L.H.
er ekki sjöundadagsadventisti" — heldur: „séra L. H. or 'ekki meðlimur vors
flokks“, þ. e. ekki hátiðlega tekinn inn í flokkinn, sem auðvitað stafar af þvi,
að séra Lárus, sem þjónandi prestur evang. lút. safnaðar, verður bæði að skira
ungbörn og ferma, en meðan hann gerir það, getur hann ekki náð fullkominni
inntöku i flokk, sem gjörir höfnun ungbarnaskirnar að einu höfuðatriði sinu.
Að séra L. H. só ongu að siður sjöundadags-adventisti mun hr. 0. varla geta
noitað, og það þvi síður, sem séra L. sjálfur hefir hvergi borið það af sér,
þótt þvi hafi verið haldið fram opinborlega í blöðum vorum, lxeldur boin-
linis játað það sjálfur á prenti i svari sinu til sóra Jóhanns próf. Svoin-
bjarnarsonar á Hólmum (sbr. „Austra“ VIII. ár nr. 32).
Nei, yfirlýsingar hr. 0. geta ekki breytt skoðun vorri á „Erikirkjunni",
þær styrkja að eins þá skoðun vora, sem vór höfum myndað oss um hr. 0. og
orðflækjulist hans, livar sem hann kemur fram — „sannloikans vegna“.
„Sameiniligin11, mánaðarrit hins evang.-lút. kirkjufjelagsíslendinga i Vest-
urheimi. Ritstjóri: sjera Jnn Bjarnason. Stærð 12 arkir á ári. Verð lijer á
landi 2 kr. Fæst hjá bóksala S. Kristjánssyni og viðsvegar um land.
„Kcnniiriim“, mánaðarrit til notkunar við uppfræðslu barna i sunnudagaskól-
um og heimahúsum. Ritstjóri: sjera Björn B. Jónsson, Mimioota. Kemur út oinu
sinni á mánuði. Vorð 2 kr. Fæst hjá S. Kristjánssyni i Rvík.
„Verði ljós!“ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Kemur
út einu sinni i mánuði. Verð 1 kr. 50 au. I Vesturheimi 60 cent. Borgist
fyrir miðjan júli. Uppsögn verður að vora komin til útgofenda fyrir l.október.
Utgefendur:
Jón Helgason, Sigurður P. Sívertsen, Haraldur Níelsson.
Reykjavlk. — ITélagspreiitsmiðjan.