Verði ljós - 01.04.1899, Side 1

Verði ljós - 01.04.1899, Side 1
MANAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1899- APRÍL- 4. BLAÐ. „Hann eftirlét oss fyrirmynd til að breyta eftir, svo vér skyldum feta í hans fótspor“ (1. Pét. 2, 21). líndirbúningur Jcsú undir síarf hans. P&ttnr úr ritinu „Jesús sem maður“, oftir Chl'istopher Bruun. I' JlpjlKGAR Jesús er 12 ára gamall, kallar hann guð föður sinn og ®<s-s gleymir öllu yfir því að vera í liúsi þessa fóður. Óneitanlega skjátl- aðist oss mjög, ef vér sæjum alt það í orðatiltæki þessu, sem hin kristilega keuniug seinni tima hefir getað í það lagt. En þó eru orðin í sannleika stór orð, orð, sem enginn annar hefði getað tekið sér j munu en hann einn. Móðir hans er einungis „ambátt drottins“; sjálf- ur er hanu „guðs sonur“. Þótt orðin innibindi ekki í sér neitt viðvikj- andi guðdómseðli lians, þá birta þau oss þvi ljósar, að liann er Messí- as, konungurinn yfir Sion, sem guð sjálfur hefir smurt. Prá því Jesús er tólf ára gamall, veit haun því liver lianu er og hvaða verkefui liggur fyrir honum. Það er næsta liklegt, að lionum hafi orðið þetta ljóst einmitt við jietta tækifæri. í fyrsta skifti á æfi siuui steudur hann í helgidómi drottíns. Slikt hlaut ávalt að fá mjög á sérhvern saunau ísraelita. Iíve miklu fremur hefir það þá fengið á hann, sem var gæddur meiri trúarlegum móttækileika eu nokkurt mannsbarn annað á jörðu. Hér, í þessu húsi og í viðtali við beztu kennimeun lýðsius um trúarleg efni — hér kann hann betur við sig en á nokkrum stað öðrum í veröldinni. Hann er hór í húsi föður sins. Og enginn er þar eins heima hjá sór eins og hann. Eiliflega ógleymaulegt er þetta auguablik, sem guðspjalla- maðuriun Lúkas segir hór frá. Hafði hann þá ekki vitað það áður, að liaun var drottins smurði?

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.