Verði ljós - 01.04.1899, Qupperneq 2

Verði ljós - 01.04.1899, Qupperneq 2
50 Hafði móðir hans ekki sagt honum frá því? Ég veit það ekki. Eu þó svo hefði verið, þótt móðir hans hefði sagt honum það (og þetta er eitt af þvi, sem ógjarna hrýtur manni af vörum fram), þá hefði það í þessu sambandi haft litla þýðiug. Slíkar uppgötvanir verða menusjálfir að gjöra. Þótt einhver maður væri fæddur, til þess að verða stærsta skáld samtíðar siuuar, og þótt honum hefði verið sagt það frá því hann var smádrengur, — þá mundi liann samt ekki vita það, fyr en hann uppgötvaði það sjálfur og sliáldskajjargáfan í alveldi sínu gerði í fyrsta skifti áþreifanlega vart við sig hjá houum. Þannig gat Jesús ekki öðlast að utan tilkynningu um, að hann væri guðs smurði; tilkynn- iugin um það hlaut að berast honum innan að, frá djúpi sálar hans og frá vörum sjálfs föður hans. Og ég hygg, eins og óg tók fram, að hann hafi heyrt það, hlotið vísbendinguna uin það, er hann í fyrsta sinni sem stálpaður uugliugur var staddur í liúsi föður síus. Hví kallar hann sig ekki guðs smurða, Messías? Hví kýs liauu heldur nafnið guðs sonur? Naíhið „Messías“ bendir út á við til •starfsemi hans, til sambands hans við þjóð sína og alt mannkyriið. Hitt nafuið bendir inn á við, til helgidómsins í liugskoti hans. Það, sem honum verður ljóst, er ekki fyrst og fremst það, að fyrir houum liggur viðfaugsefni sem eugum öðrum, heldur hitt, að hanu stendur í öðru sam- bandi við guð en allir aðrir. Sonur og faðir, faðir og sonur. Og enginn þekkir soninn nema faðirinn og enginn þekkir föðuriun nema sonuriun. Ekkert fær lýst þeirri sælutilfiuningu, sem eius og streymir í gegnum sálu hans í húsi föðursins og við samtalið um það, sem föð- ursins er! Að vera guðs sonur er í sjálfu sór ekkert aunað eu insti kjarni þess, að vera Messías. 011 Messíasar-starfsemi haus, það að hann stofn- ar guðs ríki, er ekkert anuað en starfsemi, er miðar að því, að veita öðr- uin hlutdeild í því sambandi, sem hauu finuur, að hann einn stendur í við guð öllum öðrum fremur. En þegar hauu nú hefir öðlast þekkingu á því, liver hann er, þegar hann nú í þrjá daga hefir notið hinuar sælu tilfiuuiugar að vera í húsi föður síns, þá fer hann ásamt foreldrum sinum norður til Nazaret og er þeim hlýðinn. JÞar lifir hann sem „timburmauus sonuriuu11. Og hann er hlýðhiu föður sínum, timhurmanninum, þar sein liann vinuur með honum að timh- urmanusiðninni. Og þessu lieldur haun áfram frá tólf ára aldri, þangað til liann er þrítugur; — í átján ár. Ég hygg, að þessi átján ár hafi verið löng 4r. Að vita, að maður er kallaður til starfs, sem göfugra er en uokkurt aun- að starf í veröldinni, — að stærsta viðfangsefni manukynsins híður manns og verða þó að starfa sem handiðnarmaður í afskektum kothæ um 18 ára tíma!

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.