Verði ljós - 01.04.1899, Page 5
53
streymdu um þessar mundir, bæði frá Júdeu og frá landinu beggja
megiu Jórdan og „einnig frá Jerúsalem1*. Hann heyrði hina voldugu
spámannsraust, sem hafði dregið þá alla út þangað. Hanu sá þar þenn-
an „engil drottins“, sem hann vissi, að var sendur eingðngu til þess að
ganga á undan honum. Hann leit þjóð sína, hina harðsvíruðu og þrá-
lyndu þjóð, sem hanu átti að stofna hjá riki hímnanna. En liann sá
einnig hvernig „hæðirnar lækkuðu og dalirnir hækkuðu“ i hugarfari
lýðsins. Hann sá fram undan sér rudda braut beint að takmarkinu,
sem svo lengi hafði blasað við honum.
Ég hygg, að hann hafi sárlaugað til þess, að mega nú leggja á
stað og taka til starfa.
En það var annað, sem varð að hafa farið fram á undau. Honum
var ætlað að beygja sig áður íyrir honum, sem ekki var verðugur
þess að leysa skóþvengi hans. Áður en haun gæti tekið til starfa, átti
hann að skírast iðrunar-skírn.
Og hann gekk fram fyrir spámanninn og beiddist skírnar. En þótt
Jóhannes þekti hann ekki, „færðist hann mjög undau því“. Honum faust
meiri sanngirni í því, að hanu sjálfur léti skírast af hiuum ókunna, eu
að liinn ókunni léti sldrast af sór.
Og Jesús neitar þvi engau veginn, að svo kunni að vera. Svar
Jesú ber þess vott, að hann hafi litið svo á sem svar Jóhannesar væri
í alla staði á réttum rökum bygt. En livað sem því líður, þá er til æðra
réttlæti, sem Jóhannes fær ekki skilið nú, en sem þeim báðum ber að
taka tillit til. Og í nafni þessa réttlætis krefst hann þess, að það
verði, sem honum sjálfum finst, ósanugjarnt og hann beiulínis kynokar
sér við.
En þegar þetta liefir farið fram, hefir hanu einnig fullnægt kröfum
hius guðdómlega réttlætis. Hann hefir með þessu fullnægt erfiðustu kröf-
uuni, sem réttlætið hefir hiugað til gjört til þessa trúlynda iðkauda sins.
Seinua beið liaus það, sem vissulega var enn þá erfiðara.
Og þegar liann stígur ímp úr vatninu, eftir að hafa teldð skírn
syndugs manns, biðst hann fyrir. Haun biðst fyrir með ómótstæðilegri
bæn réttláts manns, hann biðst fyrir svo að himnarnir opuast.
Hvers beiddist liann? Þess er ekki getið. Ég hygg, að haun hffi
beiðst þess, að það mætti nú verða, sem og varð. Ég hygg, að hann
hafi beiðst þess, að biðstuud lians mætti nú vera á enda, að honum
nú yrði leyft að leggja út á hið skínandi skeið Messíasar „pcr ardua ad
astra“, — um þrautaleið til dýrðlegs sigurs!
Og bæn hans var lieyrð. Hann hlaut vísbendingu þá, er hann svo lengi
liafði beðið eftir. Hann hlaut hér og styrkleika til þess að vinna verk
Messiasar, er andinn kom að ofan í dúfuliki og staðuæmdist yfir honum.
Hann hlaut launiu fyrir lægingu sína og hlýðui.
Því í raun og veru var það ekki einasta þessi bendiug, sem haun
á