Verði ljós - 01.04.1899, Page 6

Verði ljós - 01.04.1899, Page 6
54 þurfti til þess að geta byrjað starf sit-t. Hami þarfnaðist einnig guð- dómlegs útbúnaðar, til þess að geta tekist á, beudur hið mikla verk sitt. Með spámannlegri starfsemi og spámannlegu verki átti liann að grundvalla Messíasar-rílci sitt. Og til þess að geta unnið spá- manns verk, hlaut það fyrst að koma fram við hanú, sem ávalt varð að koma fram við sérhvern Ísraelíta, er átti að gerast spámaður. Andi drottins varð að koma yfir hann í alveldi sínu, Jiað var þetta, sein hafði gjört þá Esajas og Jeremías, Elías og Davíð að spáinönnum. Hið sama varð að koma fram við timburmanns soninn frá Nazaret, til Jmss að hann gæti leyst spámanns verk af heodi. Haun var í Jjví tilliti sömu lögum háður sem fyrirrennarar hans i því starfi. (Niðurlag næst). „íg þckti hann Gkki“. (Jóh. X, 29.-34.) Ekki ég þekti minn frelsarann friða fyrrurn í skirnimii’, er Irom hann til mín, mildur og Ijúfur með boðskapinu bliða, bauð mér í heilaga Irristni til sin. Þá var ég ungur og ekkert mig blekti, ei þó ég blessaðan frelsarann þekti. Ekki ég þekti minn hollvininn hýra hér þegar komst ég á framfara skeið. Vildi’ hann til blessunar braut minni st.ýra, blindur ég viltist oft öfuga leið. Glysið og hégóminn heimsins mig bleldi, hollvininn kærasta minn ég ei þekti. Ekki ég þekti minn konunginn kæra, kafinn i önn er ég dagsþungann bar. Boð lét hann aftur og aftur mér færa, aldrei að koma ég tilbúinn var. Stritið og veraldar-vastrið mig blelcti, volduga konunginn minn ég ei þekti. Ekki ég þekti minn græðarann góða, grátinn er stundi óg sekt mína fram. Aldregi lét hann aí' lækning að bjóða, líknarvon enga þó setti’ eg á hann. Sorgin og eymdin og syndin mig blekti, sjálfan minn græðarann ekki óg þekti.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.