Verði ljós - 01.04.1899, Page 9
57
Lítum t. a. m. á fyrirheitin um Messías annars vegar og Messíasarvonina
hjá útvöldu þjóðinni hins vegar, hvernig hið síðarnefuda þroskast að
sama skapi sem liið fyrnefnda verður ljósara og greiuilegra; herum sam-
au fyrirheitið um konunnar sæði, sem á að merja höíuð höggormsius, og
spádómana um Messías hjá Esajasi! Sjáum eiunig þroskun ódauðleika-
trúarinnar og upprisuvonarinnar i sögu hius gamla sáttmála, hvernig
þetta hvorttveggja fær sífolt greinilegri mynd, eftir því sem nær dregur
•fyllingu tímans, og svo hveruig það birtist, sem fullþroska blóm í urta-
garði hins nýja sáttmála. Muudi ekki alt þotta bera áþreifanlega vott
um, að hér sé ekki um guðlegan eiuverknað að ræða, heldur miklu
fremur um samverknað guðs anda og maunsius anda? Já, mundi ekki
öll þessi þroskun og þessi vöxtur í skilningi og skarpleika, að því er
snertir tileinkun hins guðdómlega sannleika, vera tajandi vo]ttur um
vaxandi styrkleika áhrifa andans eftir því sem menningarþroski mann-
anna eykst og um leið móttækileikinn fyrir því, sem „auga ekki sá og
eyra ekki heyrði og ekki hetir uppkomið i hjartá uokkurs manns“ ?
Hvorttveggja þetta hlýtur að kollvarpa hinni gömlu iunblásturs-
kenningu 17. aldar-guðfræðinganna, og þetta ætti því síður að hryggja
nokkurn mann, sem það er fyrir rituingunni sjálfri að þessi keuning
hnígur í valinn. Hún er frá upphafi vega sinna ósönn, þar sem hún
blandar saman ritningunni og opinberuninni, eða lætur ritningu og opin-
berun vera eitt og hið sama; en af því að hún er ósönn, verður liún
einnigóholl og getur haft skaðleg álirifá trúarlif matinsins, eins og kom
fram bæði hjá Gyðingunum og seinna hefir viljað við brenna í lútersku
kirkjunni, að guðssamband mauusins hefir öllu fremur orðið satnbaud við
orð ritningarinnar og kenningu, eu beiulínis innilegt og persónulegt sam-
félag við hinn lifandi guð.
Innblásturs-kenningu 17. aldar-guðfræðinganna er nú líka hafnað af
hér um bil öllum guðfræðiugum og guðfræðistefnum innan lútersku
kirkjunnar. Mér vitanlega eru það ekki aðrir en hin svo kallaða Missouri-
synóda i Vesturheimi, sem viðurkennir hana, en það stendur aftur í sam-
bandi við, að þessi kirkjuflokkur hofir i öllum greinum rígbundið sig
við kristindóms- og guðfræðiskoðuu 17. aldar-guðfræðinganna yfir höfuð.
Aftur á inóti er þessi gamla innblásturslcenning ein af máttarstoðum
ýmsra ringltrúarfiokka, er blindir þrælka undir bókstaf og formum, og
hafa gert ritninguna að eins konar lagasafni, þar sem nákvæmar reglur
og fyrirskipanir eigi að vera gefnar fyrir hverju smáatriði á svæði hins
kristilega og kirkjulega lífs, ett gleymt liiuu, sem mest á ríður, að aldrei
gleymist, — eigi guðsdýrkunin að verða samsvarandi insta eðli og veru
guðs: guðsdýrkun í anda og sannleika, — að það er ekki bókstafurinn,
heldur andinn, sem lífgar.
I stað hinnar andlausu bókstafa-innblásturskenningar 17. aldar-guð-
ífæðiiiganua, er sú innblásturs-kenuing, sem haldið liefir verið fram í