Verði ljós - 01.04.1899, Page 12
60
Sitfreqn.
Valdimar Briem: Davíðs sálmar í íslenzkum sálmabiiningi.
Rvík 1898. Kostnaðarmaður: Sigurður Kristjáusson. Verð 2
kr. 50 aur.
A öllum öldum kristninnar hafa hinir fornu sálmar Hebreanna verið
í miklum metum innan kirkjunnar, og á öllum öldum liafa sálmaskáld
kirkjunnar reynt að’ íklæða þá nútíðarbúningi, til þess með því að gera
hiuar djúpu hugsanir þeirra sem aðgengilegastar allri alþýðu manua.
Það hafa ekki að eins verið teknir einstakir sálmar og út af þeim lagt,
heldur haí'a menn jafuvel ort út af sálmasafninu í heild sinni. Þannig
orti hér hjá oss séra Jón Þorsteiusson' pislarvottur sálma út af öllum
Daviðssálmum í byrjun 17. aldar („Davíðs Psaltari11, prentaður á Iiól-
um 1662) og voru þeir um laugan aldur mikils metnir af íslenzkri al-
þýðu. Nú hefir séra Valdimar tekið sór fyrir hendur slíkt hið sama,
þar sein eru „Davíðs sálmar" hans, er prentaðir voru á næstliðnu samri.
Það er auðvitað ávalt mikið færst í fang, er meun taka sér fyrir
liendur að færa jafn einkennileg Ijóð og sálmar Hebrea eru, í búning
seinni alda. Það er fyrst og fremst fæstra skálda meðfæri að
leika á hörpu Davíðs, eða að ná þeim tónum úr henni, sem
hann uáði, jafu djúpum og lireinuin. Eu þar næst getur ekki hjá því
íárið, að fjöldi smáatriða, er einkenna þennan fornskáldskap sérstak-
leSa> glatist 1 meðferðinui eða komi ekki eins greinilega í Ijós, þegar
sálmarnir hafa skift um búning. Og það eitt út af fyrir sig, að ekki
verður iijá þessu komist, gerir það í vorum augum harla vafasamt,
hvort slikar tilraunir séu í raun og veru heppilegar. En hius vegar,
Jiegar litið er til þess, hvllíkar mætur liiun kristni söfnuður hefir haft á
Davíðs sálmum og hvílík áhrif þeir hafa liaft á sálmakveðskap gjör-
vallrar kirkjunnar, getum vér auðveldlega skilið þessar tilraunir, sem
auðsjáanlega eru i þeim tilgaugi gerðar, að stuðla að því, að þeir aud-
ans og trúarinnar gimsteinar, sem þessir sálmar geyma, verði eign sem
flestra.
Hvað viðvíkur þessari nýjustu tilraun, sem séra Valdimar hefir gert,
þá er hún, eins og búast mátti við úr þeirri átt, i öllu tilliti prýðilega
af heudi leyst og höfuudinum til mikils sóma, frá livaða sjónarmiði,
sem hún er skoðuð. Vér getum ekki annað en dáðst að þvi, hve vel
höfundinum hefir tekist víðast hvar að ná aðalhugsuu sálmanna, sem oft
og einatt er alls ekki auðfundiu í frumsálmunum, og livernig lionum
sumstaðar hefir tekist að rekja hugsuniua vers fyrir vers, sórstaklega
íhiuum styttri sálmunum, áu þess að nokkuð atriði glataðist. Meuu beri
þannig sainau t. d. fyrsta sálminn hjá séra V. og sama sálm í frum-
ritiuu. Það hefði ef til vill mátt búast við, að hér fýndust sálmar, sem
naumlega gætu staðið í kristilegum sálmabókum, með því að þeir eru