Verði ljós - 01.04.1899, Qupperneq 15

Verði ljós - 01.04.1899, Qupperneq 15
68 gegn því; en bindindismálið er sannarlega of gott og nytsamt til þess, að vinir þess spilli fyrir því með jafn óskynsamlegum staðleysudómum og þetta er, og lirindi frá sót’ góðum kristnum mönnum, .sem enn standa fyrir utan biudindisfélagsskapinn, en óska honum af bjarta allra lieilla og blessunar, enda þótt þeir einhverra hluta vegna get.i ekki eða vilji ekki gauga inu í slíkan félagsskap. En þvi uæst er önnur hætta aldrei fjárri, nái slikar skoðauir sein þessi festu meðal bindindisinanna, og húu er sú, að þeir meðal bindindismauna, sem ekki eru því vitrari, freistist til þeirrar gagnályktuuar, að það að vera biudindismaður nægi til þess að vera kristinn. Vér erum sanní'ærðir um, að hinn heiðraði höfundúr óskar einskis slíks, euda er þetta ekki lieldur skoðuu höfundarius, þar sem það er gehð í skyn 1 greininni sjálfri, að menn „geti verið bindindismenn án þess að vera kristnir11. Það má ávalt gera bindindismálið að kristilegu málefni, eins og sór- hvað aunað málefni í þjónustu mannúðar og manukærleika, en það er ekki í rót siuni kristindómsmálefni, sem bezt vei’ður séð af þvi, að heil. ritning gerir biudiudi hvergi að almennri kristilegri skyldu. Það er á- valt undir sórstökum atvikum komið, livort sagt verður, að kristnum manni sé, af því að hann er kristinn, skylt að vera í bindindi. Með þessi sérstöku atvik fyrir augum segir postulinn: „Það er gott hvorki að eta kjöt nó drekka víu eða gjöra neitt, sem bróðir þinn steytir sig á eða hneykslast á eða veiklast af“ (Róm 14,21). Að það sé kristleg skylda hvers þess maun, sem um of er hneigður til áfengis nautuar, að vera í biudindi, má að sjálfsögðu byggja á orðum frelsaraus um augað, sem heykslar og höndina, sem lokkar til syndar (Matt. 5,29—30) En á þeim orðum verður aldrei bygt, að það só alment skylda hvers einasta krist- ius inanns að vera í bindindi, viljihaun með réttu heita kristinn, haíi hánu aðeins „íhugað þýðingu bindindismálsins“ og séu hoiium „ljósar orsakir þess og takmark11, euda þótt Iiaun hafi aldrei l’undið hjá sér nokkra til- hneigingu til óhófslegrar áfengisnautnar, — því að frelsariuu hefix aldrei sagt: „Ef auga náuuga þíns hneykslar hann, þá sting út auga þitt og kasta því burt“. Vér segjum þetta engan veginn af því, að vér ekki óskum áhuga- mönnum bindindisins bezta árangurs af staríi þeirra og könnumst hjart- anlega við, að málefnið, sem þeir eru að berjast fyrir, sé í alla staði gott og nytsamt, já svo gott og nytsamt, að enginn maður með meðalskyn- semi þurfi að vera í nokkrum vafa um ágæti þess; eu því fremur ættu menn að forðast að grípa til slikra öfgakeuninga og þcirra, sem vér höfurn viljað mótmæla með línum þessum. Málefnið er svo ágætt i sjálfu sér, að það þarf ekki slíkra hluta með sór til stuðuings. Bindindið er varlega gjöraudi að almennri kristilegri skyldu, vilji menn ekki um leið verða til þess að kveða sama dóminn upp yfir Jesú sem Gyðingaruir forðum (sbr. Matt. 11.19); en það vitum vór, að hinum heiðr-

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.