Verði ljós - 01.06.1899, Page 1

Verði ljós - 01.06.1899, Page 1
MANAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1899- JUNI- 6- BLAÐ. „Ef þér vitið það, að hann er réttlátur, þá vitið einnig', að hver sem réttlæti stunclar, hann er af honuni fæddur“ (1 Jóh. 2, 29). Ivað gjörðir þú af þínum pundum? (Lúli. 19, 12-26). Eftir séra Yaldimar Briem. íH’ Y A Ð gjðrðir þú af þinum pundum, u& er þér gaf drottinn ekki fá,? það góz, er fékst þú guðs úr mundum, livort geymdir þú það vöxtum á ? Guð heimtar svar, þvi svara þú, hann sjálfur spyr að Jjessu nú. Hvað gjörðir þú af guðs þíns anda? livað gjörðir þú við skyn og mál? Það alt á rentu átti’ að standa og ávöxt hera þinni sál. Yið gáfumar hvað gjörðir þú? Það guð vill fá að vita nú. Hvað gjörðir þú við þinar eigur, — or þór bar geyma fyrir hann? Hvort geldur þú þá guði loigur i góðseini við náungann ? Hvað gott þeim snauða gjörðir þú? I?að guð vill fá að vita nú? Hvað gjörðir þú við lioilsu’og lireysti, or herrann þór af miskunn gaf ? Hann þig, hinn veika reyrinn, roisti, on rontu’ er þar að svara af. Til hvers nauzt krafta þinna þú ? Hann það vill fá að vita nú. llvað gjörðir þú af þinum árum? Já, það var sérhvert dýrmætt pund. Pú játa mátt með trega’ og tárum: „Eg tapað heíi margri stund“. O, láttu það, sem eftir er, þá ávöxt betri færa þér. ImápistlaF um alvarlcg cfni. IV. Eigum vér að þegja ? Yður þykir það isjárvert, háttvirti vinur! aðlireyfavið jafu gömlum og rótgrónum skoðuuum og þeim, sem ég hefi gert að umtalsefni í

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.